Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1977, Síða 115

Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1977, Síða 115
313 „Afsakið mig, frú,“ sagði Herkúles kurteislega- „Þetta hús er, eins og þér kannske vitið, sögulegur staður, sem yfirvöldin hafa eftirlit með í varðveizlu skyni. Mér hefir verið falið eftirlit með útveggjum, gluggum, reykháfum, ofnum. Nú, það er eitthvað í ólagi og verð eg að biðja yður að leyfa mér að athuga ofnana hér í íbúð yðar og leiðslur." ,,Gerið þér svo vel,“ sagði konan. Herkúles Popeau horfði athugunaraugum á allt, einnig á ungu stúlkuna, sem svaf í stólnum. Ef ekki hefði verið vegna þess, að barmur hennar lyftist og hneig, er hún andaði, hefði mátt ætla, að ekkert lífsmark væri með henni, svo náhvítt og sviplaust var andlit hennar. Herkúles hugsaði sem svo, að reynslulausari mað- ur en hann sjálfur var, mundi ekki þurfa að efast um, að stúlk- unni hefði verið gefið eiturlyf. Engin breyting varó á henni, er hann brýndi röddina af ásettu ráði. „Er hin unga mær veik ?“ spurði hann. „Hún er ekki vel frísk,“ sagði konan og var stutt í spuna. Herkúles gekk að arninum og bevgði sig niður og gægðist svo upp eftir því sem hægt var, því að glæður voru í eldstónni, sem var af fornri gerð. „Má eg líta inn í hitt herbergið?" spurði hann. Konan virtist því fegin, að hann bað þessa og fór inn í herberg- ið á undan honum. Herbergið var svipað, en þar var að eins eitt rúm og minnti að öðru leyti frekar á setustofu. Á kringlóttu borði í miðju herberginu var sódavatnsflaska, konjaksflaska og tvö glös. „Hún hefir víst fengið sér snaps, sú gamla,“ hugsaði Herkúles. Hann gekk að arninum og skoðaði allt sem vandlegast, til þess að reyna að uppræta grunsemdir, sem kynnu að hafa vaknað í huga konunnar, en hún stóð í sömu sporum, meðan athugun hans fór fram og hafði ekki af honum augun. „Af hverju komuð þér inn um gluggann?11 spurði konan skyndi- iega. „Okkur var skipað að gera athuganir utan húss sem innan,“ sagði Herkúles alvarlega- 8
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Rökkur : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/1772

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.