Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1977, Blaðsíða 119

Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1977, Blaðsíða 119
117 öðrum orðum geðtrufluð. Af tilviljun tókst þernu Pepitu, sem hafði hinar mestu mætur á henni, að ná í bréf, sem frænka frú Varia hafði sent henni frá París. Hér er bréfið.“ Herkúles greip við því ákafur. 105, Rue St. Cloud, Passy. Frú. Sem svar við bréfi yðar vil eg taka fram, að eg býst við að geta tekið við ungu stúlkunni, sem þér viljið fela mér til gæzlu, á næsta ári. Mér skilst af bréfi yðar að hún sé ekki hættulega geðveik- Þér getið treyst því, að eg mun engar upplýsingar láta óviðkomandi í té um þetta. — Virðingarfyllst yðar L. Nantes. Herkúles braut aftur saman bréfið og afhenti það Argentínu- mannium. „Eruð þér alveg viss um, að unnusta yðar er ekki geðveik?" spurði hann. ,,Að hún sé alheil á geðsmunum?“ „Eins heil á geðsmunum og við,“ svaraði Argentínumaðurinn. „Hún var í klausturskóla, sem enskar nunnur stjórna, og sam- kvæmt þeirra vitnisburði hefir hún góðar gáfur og ekkert óeðli- legt við framkomu hennar. Eg hefi leitað upplýsinga hjá þeim.“ „Hvað er hún gömul?“ „Nítján ára,“ sagði hann og þagnaði mjög skyndilega, því að nú kom Madame Bonnefon með vínið. Þegar hún var farin, sagði Popeau: „Hvers vegna skyldi Varia og kona hans hafa komið til Parísar með stúlkuna nú?“ „Til þess lá mikilvæg ástæða. I landi okkar, Argentínu, eru þau lög, að stúlkan verður myndug á brúðkaupsdegi sínum, og fær hún þá umráð yfir því sem hún kann að eiga, enda þótt hún sé ekki orðin tuttugu og eins árs. Það var þetta, sem kom þessum skötuhjúum, til þess að brugga illráð þessi. Enginn mun skilja eða nokkru sinni fá skilið hverjar sálarkvalir eg hefi orðið að þola — og verð enn að þola. Hafið þér von um, að geta orðið mér að liði?“ „Eg er sannfærður um, að mér muni auðnast það. En nú kem eg að mikilvægu atriði. Gerum nú ráð fyrir, að mér heppnist að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Rökkur : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/1772

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.