Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1977, Síða 123

Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1977, Síða 123
121 „Hvar er þriðja vegabréfið?“ spurði Herkúles hvasslega. „Þriðja vegabréfið?“ endurtók maðurinn, eins og hann vissi ekki hvaðan á sig stæði veðrið. „Mér hefir skilist, að þér væruð hér á ferðalagi með konu yðar og dóttur. Þetta er vegabréf yðar — og þetta vegabréf konu yðar. Hvar er vegabréf dóttur yðar?“ „Eg vissi ekki, að þér vilduð einnig fá að sjá vegabréf hennar.“ „Heyrðuð þér ekki hvað eg sagði?“ sagði Herkúles ógnandi og það var sem Varia kipraðist saman. Hann gekk að borði einu, opnaði þar skúffu, og tók upp skjal og afhenti hinum óvelkomna gesti sínum. Herkúles þurfti ekki nema að líta í svip á vegabréfið til þess að sjá, að þetta vegabréf var falsað — ef það hafði verið ófalsað upphaflega — hafði því verið breytt. Þetta var vegabréf „Pepitu Varia", sem var skráð sem dóttir Antonio og Maríu Varia, og var aldur mærinnar talinn 17 ár “ „Hefir dóttir yðar farið út með móður sinni?“ Varia var það léttir að geta sagt, að svo væri. „Þær fóru í Bon Marché verzlunina. Við ætlum að skilja dóttur okkar eftir í París hjá vinum okkar. Það var ýmislegt, sem hana vanhagaði um.“ Heyrn Herkúlesar var í bezta lagi og hann heyrði nú glöggt, að einhver kom inn 1 hitt herbergið. Nú létti honum mjög. „Mæðgurnar munu vera komnar aftur,“ sagði hann. „Leyfist mér að biðja yður að fara út í göngin úr þessari stofu?“ sagði Varia og opnaði dyrnar. „Nei,“ sagði Herkúles ákveðinn. „Eg er smeykur um, að eg verði að biðja yður að lofa mér að tala við þær mæðgur. Eg verð að sannfærast um, að þetta sé vegabréf þeirra. Eg fer fram á þetta samkvæmt þeim fyrirskipunum, sem mér hafa verið gefnar." Varia svaraði engu, en fór sem skjótast inn í hitt herbergið og sagði eitthvað á spönsku. Nú svaraði konan, einnig á spönsku: >,Eg get ekki séð, að þess sé nein þörf.“ „Það er nauðsynlegt, þótt það sé aðeins formsatriði.“ Og inn kom konan — og stúlkan á hælum hennar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Rökkur : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/1772

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.