Milli mála - 2022, Side 16

Milli mála - 2022, Side 16
MILLI MÁLA Milli mála 14/1/2022 15 Hvað varðar hugtakanotkun í rannsóknarverkefninu og í gögnum útgefnum af forsvarsmönnum þess hefur heitið demolingüística orðið fyrir valinu. Í þessu samhengi má benda á að á þessu sviði eru einn- ig notuð hugtökin demografía lingüística, ‘lýðfræðileg málvísindi’, og demografía de la lengua, ‘lýðfræði tungumálsins’. Í ensku, t.d. í Kanada, er heitið demolinguistics almennt notað,14 í Ástralíu, Suður- Afríku og á Indlandi hefur language demography orðið fyrir valinu, og þriðja útgáfan demography of language kemur fyrir í skrifum belgíska sérfræðingsins Verdoodt (1998). Ekki er um auðugan garð að gresja þegar kemur að því að leita í hugtakasmiðju þessara fræða á Íslandi. Í íslensku rannsókninni kom til greina að nota heitið málvísindaleg lýðfræði og fylgja orðsmíði eins og félagsleg lýðfræði (Halldóra Lena Christians 2022) eða félagslýðfræði (Erla S. Kristjánsdóttir, Inga Minelgaite og Thora Christiansen 2019). Einnig kom til álita að nota lýðfræðimálvísindi að fyrirmynd hugtaka eins og félagsmálvísindi þar sem nálgunin í rannsókninni er á málvísindalegum nótum og varð sú nafngift fyrir valinu. Lýðfræðimálvísindi nýta sér tölfræðilegar upplýsingar lýðfræð- innar. Hins vegar er það svo að manntöl og aðrar skráningar inni- halda alla jafna ekki upplýsingar um þau tungumál sem skráðir einstaklingar tala, en slíka vitneskju er helst að fá með sérsniðnum könnunum og spurningalistum sem lagðir eru fyrir fólk. Það er í rauninni æskilegasta aðferðin þar sem ekki er hægt að reiða sig á að viðunandi niðurstöður fáist ef einungis er miðað við íbúatölu ákveðins landsvæðis. Þetta er hins vegar afar kostnaðarsöm aðferð og tímafrek þar sem nauðsynlegt er að fá hátt hlutfall íbúa til að taka þátt í könnuninni eigi hún að vera marktæk. Eins og á öðrum sviðum vísinda þá þurfa lýðfræðimálvísindi að takast á við ýmsa kenningarlega og tæknilega annmarka ásamt því að glíma við takmarkanir aðferðafræðilegs eðlis og við greiningu gagna (Moreno Fernández 2014). Ef styðjast á við manntöl þegar afmarka á íbúafjölda ákveðins svæðis vakna ýmsar spurningar, eins og t.d. hvort gert sé ráð fyrir því að eldri borgarar dvelji á einu svæði hluta ársins og öðru svæði hinn hluta þess, það er hvort þeir séu tvítaldir. Á að telja þá einstaklinga sem dvelja til lengri tíma á ákveðnu svæði án 14 Í Quebec hafa hugtökin demolinguistique, démographie de la langue og démographie linguistique verið notuð (Torres i Pla 2011, 184). ERLA ERLENDSDÓTTIR, HÓLMFRÍÐUR GARÐARSDÓTTIR OG NÚRIA JIMÉNEZ
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202

x

Milli mála

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Milli mála
https://timarit.is/publication/1074

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.