Milli mála - 2022, Blaðsíða 31

Milli mála - 2022, Blaðsíða 31
MILLI MÁLA 30 Milli mála 14/2/2022 er á stóru í sögu spænskukennslu á Íslandi á 20. og 21. öld (Sigrún Ástríður Eiríksdóttir 2020, 271−284). Þegar kemur að því að bera niðurstöður verkefnisins á Íslandi saman við þær norrænu er sá vandi fyrir höndum að skólakerfið er ekki með sama sniði í löndunum sem um ræðir (Danmörku, Finnlandi, Noregi og Svíþjóð). Þetta á reyndar við um allan saman- burð við önnur lönd í Evrópu. Sem dæmi má nefna að í grunnskóla á Íslandi eru börn á aldrinum 6 til 16 ára en á hinn bóginn eru börn í grunnskóla í Þýskalandi til 10 ára aldurs (Eurydice 2019). Fyrir vikið er nauðsynlegt, þegar kemur að því að bera saman menntakerfi á milli landa, að beina ekki augum að eðli og einkenni hvers skóla- kerfis fyrir sig heldur leitast við að svara eftirfarandi spurningum: (1) Hvenær og hvernig hefst tungumálanám í landinu? (2) Hversu mörg tungumál læra nemendur í skóla? (3) Hversu gamlir eru einstakling- arnir þegar þeir byrja að læra annað mál og hvenær það þriðja? (4) Hversu mörg tungumál læra nemendur? (5) Hvenær geta nemendur valið tungumál? (6) Í samkeppni við hvaða tungumál er spænska? (7) Hvaða getustig eru í boði (A1, A2, o.s.frv.)? (8) Hvaða getustigi eiga nemendur að hafa náð að námi loknu? Lokaorð Í þessari umfjöllun var sagt frá samevrópsku rannsóknarverkefni sem fræðimenn innan námsleiðar í spænsku við Háskóla Íslands taka þátt í og lýtur að því að draga upp mynd af stöðu spænskrar tungu í Evrópu. Þá var gerð var grein fyrir framgangi verkefnisins á Íslandi og fyrstu niðurstöður kynntar. Í upphafi greinarinnar var fjallað um þann kenningalega grunn sem rannsóknin byggir á. Hér var heitið lýðfræðimálvísindi eða lýð- fræðileg málvísindi notað fyrir það sem í erlendum málum kallast demolingüística (sp.), demolinguistics (e.) og Demolingvistik (þ.). Í stuttu máli var gerð grein fyrir upphafi rannsókna á þessu sviði og tengsl sviðsins við fræðasvið eins og lýðfræði og félagsmálvísindi. Því næst var hugað að aðferðafræðinni sem liggur rannsókninni til grundvallar og allir verkefnahóparnir vítt og breitt í Evrópu fylgja. Að lokum var vikið að rannsóknarverkefninu á Íslandi og valdir þættir reifaðir. DRÖG AÐ KORTLAGNINGU SPÆNSKU Á ÍSLANDI 10.33112/millimala.14.1.2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202

x

Milli mála

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Milli mála
https://timarit.is/publication/1074

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.