Milli mála - 2022, Síða 44

Milli mála - 2022, Síða 44
MILLI MÁLA Milli mála 14/1/2022 43 enn fremur oft unnt að greina einhvers konar rökrétta röð: tímaröð, röð fyrirbæra eða atvika, samanber orðapörin frá hvirfli til ilja, frá toppi til táar, frá morgni til kvölds, frá vöggu til grafar. Orðapör af þessu tagi spanna vítt merkingarsvið þar sem þau eru samsett úr tveimur kjarnaorðum sem tilheyra sitthvorum enda ássins, þ.e. upphafi og endi. Dæmi um andheiti í orðapörum eru eftirfarandi: háir og lágir, súrt og sætt, ríkir og fátækir, í gleði og sorg, milli himins og jarðar, í blíðu og stríðu. Þessi dæmi lýsa hlutverki og eiginleikum orðapara þar sem sitthvort kjarnaorðið kemur fyrir í parinu. Þessu er á annan veg farið hjá orðapörum þar sem sama kjarnaorðið kemur fyrir í báðum liðum, þ.e. er endurtekið. Hlutverk þessara orðapara er nokkuð frábrugðið hlutverki þeirra sem eru með tvö mismunandi kjarnaorð að því leyti að hin fyrrnefndu eru notuð til að leggja áherslu á mál sitt, endurtaka og undirstrika það sem verið er að tjá, þannig gegna þau stílfræðilegu hlutverki. Eftirfarandi dæmi skýrir þetta hlutverk: (4) Það var mikill mannfjöldi á torginu. (5) Það var maður við mann á torginu. Merking setninga (4) og (5) er að margt hafi verið um manninn á torginu en setning (5) lýsir á áhrifameiri og myndrænni hátt að fjöldi manns hafi verið samankominn á torginu. Eins og áður sagði eru orðapör notuð sem eitt orð í tungumálinu. Komi þau fyrir sem frumlag, sem gerist sjaldan, er notuð eintölu- mynd sagnarinnar (Müller 2009). Til skýringar má nefna eftirfarandi dæmi úr þýsku: Haus und Hof ist en ekki Haus und Hof sind. Sögnin ‚sein‘ er notuð í eintölu. Müller bendir einnig á að þegar forsetning sé hluti af orðapari komi hún aðeins einu sinni fyrir, samanber: gegnum þykkt og þunnt, ekki *gegnum þykkt og gegnum þunnt, og það undirstriki eðli orðapara sem ígildi orða (sjá einnig Almela Pérez 2006; Luque Nadal 2017). Müller hefur fjallað sérstaklega um orðapör og notkun þeirra í þýsku. Hann bendir á þá staðreynd að ekki sé til neinn tæmandi listi yfir öll orðapör þýskrar tungu3. Ástæðan sé sú að þau komi fyrir á mismunandi stöðum, bókmenntatextum og textum af ýmsu tagi, 3 Þess má geta að vísir að lista yfir orðapör er til hjá Hofmeister (2010). Hann er hins vegar ekki tæmandi. ERLA ERLENDSDÓTTIR OG ODDNÝ G. SVERRISDÓTTIR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202

x

Milli mála

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Milli mála
https://timarit.is/publication/1074

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.