Milli mála - 2022, Síða 63

Milli mála - 2022, Síða 63
MILLI MÁLA 62 Milli mála 14/2/2022 rifjaði frændinn upp að Káinn hefði verið „glaðlyndur og gaman- samur, og stundum svolítið glettinn við sína líka, bæði í orði og verki. Hann var snemma orðheppinn og skrítinn í orðatiltækjum og orðaleik[jum]“. Frændinn benti jafnframt á að Káinn hefði ekki átt langt að sækja skáldgáfur sínar, því faðir hans var bróðursonur Níels skálda, en móðir hans var náskyld Jónasi Hallgrímssyni (N. N. 1915).3 Káinn flutti 18 ára til Winnipeg árið 1878. Þangað hafði eldri bróðir hans, Jón Júlíus, farið tveimur árum áður. Þrjú systkini bætt- ust í hópinn árið 1884 og öll tóku þau upp eftirnafnið Julius, eins og Jón bróðir þeirra sem var þá orðinn málsmetandi maður í Winnipeg, með forystu í samfélagi Íslendinga og vel efnaður, en Júlíus var í raun millinafn Jóns. Aðeins ein systir varð eftir á Akureyri (Richard Beck 1945, XII). Fátt er vitað með vissu um skáldið frá árunum 1878–1893, nema að í fyrstu starfaði hann í Winnipeg og að árið 1893 fór hann til Norður-Dakóta frá Duluth í Minnesota. Árið 1894 gerðist Káinn heimilismaður hjá ekkjunni Önnu Geirs og börnum hennar í Norður-Dakóta. Þar eyddi hann drýgstum hluta ævi sinnar við bústörf. Hann vann í ígripum sem múrari, var lagtækur við það, en hann var jafnframt grafari í kirkjugarðinum í Thingvalla, sem var einn af íslensku smábæjunum á þessum slóðum og sá eini sem var með kirkju og grafreiti. Dr. Rögnvaldur Pétursson minntist þess að hann hefði búið hverjum og einum gröf eins og hann væri að leggja þreyttan vin til hvílu, sem oftast var reyndin (Beck 1945, XIII−XIV; Furstenau 2014, 133). Það dylst engum sem les kvæði Káins að óðfræði hans gengur oft- ast í berhögg við hugmyndir um að skáldskapur skuli vera upphaf- inn, fágaður og flytja mannbætandi siðferðislegan boðskap. Vantrú og jafnvel höfnun á að kveðskapur skuli vera alvöruþrunginn og að hann þurfi að nálgast með djúpri lotningu segja Eburne og Epstein (2014, 2) einmitt vera kjarna málsins í „ludopoesis“ – óðfræði sem kennir sig við leik og er ætlað að vekja þá ánægju, kátínu, fögnuð, og léttvægi sem við tengjum við það að leika sér eða spila leiki. Síaukin 3 Jón Hjaltason (2020, 18, 24, 25) nefnir einnig þessa frændsemi við Níels skálda og Jónas Hallgrímsson ásamt því að fylla í eyðurnar, einkum með því að draga upp ljósar myndir af samtímaviðburðum sem mestu máli skiptu hverju sinni í lífi Vestur-Íslendinga, og varpar oft ljósi á kvæðin. ENSKUGLETTUR KÁINS 10.33112/millimala.14.1.4
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202

x

Milli mála

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Milli mála
https://timarit.is/publication/1074

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.