Milli mála - 2022, Page 121

Milli mála - 2022, Page 121
MILLI MÁLA 120 Milli mála 14/2/2022 eignarhaldi sínu á þessum texta og afhjúpar sjálfa sig sem hinn sanna höfund innan sviga. „Með því að afhjúpa mótsagnir textans koll- varpar Lispector og grefur undan fullyrðingum Rodrigos.“15 Marta Peixoto segir enn fremur: „Höfundurinn er kona sem tekur á sig karl- kyns grímu og sögumaðurinn grímu kvenkyns höfundar.“16 Hér er um að ræða skáldsögu sem fjallar með beinum hætti um skáldskap og varpar töfrandi ljósi á ást og sköpun, líf og dauða, veru- leika og sköpunarverk. En í grundvallaratriðum er um að ræða verk sem skrifað er af kvenhöfundi og fjallar um karlhöfund sem skapar kvenpersónu um leið og sjálfan sig og úr verður forvitnilegt ástarsam- band sem hrífur lesandann með sér. Andartak sköpunar Skáldsagan hefst á sköpun heimsins: Allur heimurinn hófst á orðinu já. Ein sameind sagði já við aðra og þá kviknaði líf. En á undan forsögunni var forsaga forsögunnar og svo það sem aldrei var og þar leyndist jáið. Þannig var það ávallt. Ég veit ekki hvers vegna, en ég veit þó að alheimurinn hófst aldrei. (3) Allt sem þurfti til var að ein sameind játaðist annarri. Hér er meðal annars lýst sköpun í jarðsögulegum skilningi en líka hinni hvers- dagslegu sköpun einstaklings, þar sem tveir einstaklingar renna saman og nýtt líf springur út. Reyndar er hér öll möguleg sköpun til umræðu, því um leið og lýst er sköpun alheimsins er um að ræða upphaf skáldsögunnar sem lesandinn hefur fyrir augum. Heimur skáldsögunnar fæðist með þessu jái, frá einni táknmynd til annarrar, frá einu orði til annars, svo að úr verða setningar, málsgreinar verða að efnisgrein og að lokum stendur uppi merkingarbær, heildstæður og þó brotakenndur nýr heimur.17 „Skáldskapur er skapaður úr tungumálinu, þeim miðli sem skilar 15 Sama heimild, 117. 16 Peixoto, Passionate Fictions, 92. 17 Áhugavert er að Nærri villta hjartanu hefst einnig á heimssköpun sem beintengd er við skáldskap, þar sem heimurinn fær á sig mynd úr hljóðum, úr glamrinu þegar faðir lítillar stúlku slær á ritvél sína, og af hverjum slætti er eins og fæðist fleiri og fleiri hljóð og heimurinn kviknar. Raunar fæst Lispector tíðum við slíka heimssköpun í skáldsögum sínum, þar sem heimur skáldsögunnar virðist taka á sig mynd með hverju orði, hljóði, brotum, hálfpartinn eins og maður vakni í hálf- dimmu herbergi og skynji hvern hlut í kringum sig þegar maður deplar augunum og nuddar stírurnar burt. LAUMAST ÚT UM BAKDYRNAR 10.33112/millimala.14.1.6
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202

x

Milli mála

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Milli mála
https://timarit.is/publication/1074

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.