Skessuhorn


Skessuhorn - 20.12.2022, Page 17

Skessuhorn - 20.12.2022, Page 17
ÞRIÐJUDAGUR 20. DESEMBER 2022 17 BESTU ÓSKIR UM GLEÐILEG JÓL OG FARSÆLT KOMANDI ÁR er að líða Haraldur Benediktsson Teitur Björn Einarsson S K E S S U H O R N 2 01 6 S K E S S U H O R N 2 01 6 Egilsholti 1, 310 Borgarnes Sími 430 5500 SK ES SU H O R N 2 02 2 Óskum Vestlendingum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða Kaupfélag Borgfirðinga Komum alltaf á óvartwww.kb.is Fjárhagsáætlun Dalabyggðar fyrir árin 2023­2026 var lögð fram til síðari umræðu í sveitarstjórn og samþykkt einróma fimmtudaginn 15. desember. Áætluð rekstrar­ niðurstaða samstæðunnar (A og B hluta) árið 2023 er jákvæð um 56,5 milljónir króna sem er breyting til hins betra frá yfirstandandi ári. Nýjasta útkomuspá gerir ráð fyrir neikvæðri niðurstöðu um 12 millj­ ónir króna á árinu 2022 þannig að hér er um töluverðan viðsnúning að ræða, heildarvelta Dalabyggðar er áætluð 1.357 milljónir króna á árinu 2023. Líkt og áður fer stærstur hluti útgjalda sveitarfélagsins til fræðslu­ og uppeldismála en 51% skatt­ tekna Dalabyggðar renna til mála­ flokksins,“ segir í tilkynningu. Útsvarsprósenta Dalabyggðar er óbreytt á milli ára, er og verður 14,52% miðað við núverandi forsendur. Gjaldskrár í Dalabyggð hækka almennt um 5,4% á milli ára sem er töluvert undir því sem ríki og sveitarfélög eru að hækka sínar gjaldskrár. „Því má segja að um sé að ræða raunlækkanir á gjald­ skrám í nokkrum tilvikum. Til við­ bótar samþykkti sveitarstjórn að fella niður vistunargjald í leikskóla hjá elsta árgangi í leikskóla hverju sinni, svokölluðum skólahóp. Þessar ráðstafanir sýna fjárhags­ lega burði Dalabyggðar sem og einbeittan vilja sveitarstjórnar til að skapa sem bestar búsetuaðstæður fyrir íbúa.“ Áætlað er að skuldahlutfall sveitarfélagsins í árslok 2023 verði 91% og útlit er fyrir að núver­ andi langtímaskuldir Dalabyggðar verði upp greiddar að mestu á árinu 2024. „Ný lántaka er engu að síður í farvatninu því vonir standa til að langþráðar framkvæmdir við íþróttamannvirki í Búðardal hefj­ ist á árinu 2023 sem mun hafa í för með sér nýja lántöku. Frístunda­ akstur verður styrktur fram að því að íþróttamannvirki verða tekin í notkun í Búðardal en það tilrauna­ verkefni hefur fengið afar góðar viðtökur. Áfram verður haldið með LED væðingu götulýsingar í Búðardal og gatnaframkvæmdir eru á dagskrá, bæði hvað varðar íbúðagötur og eins í iðnaðarhverfi. Endurbætur á skólahúsnæði sem og á stjórnsýsluhúsi taka sinn skerf af framkvæmdafé og einnig er gert ráð fyrir áframhaldandi stofnfram­ lögum til bygginga íbúða. Markmið sveitarstjórnar Dala­ byggðar er að íbúum fjölgi á næstu árum því næg eru verkefnin og mikilvægt að fá fleiri hendur til starfa og þátttöku í því blómlega samfélagi sem í Dalabyggð er,“ segir í tilkynningu frá sveitarstjórn Dalabyggðar. mm/ Ljósm. sm. Gert ráð fyrir jákvæðri rekstrarniðurstöðu í Dalabyggð
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.