Skessuhorn


Skessuhorn - 20.12.2022, Síða 24

Skessuhorn - 20.12.2022, Síða 24
ÞRIÐJUDAGUR 20. DESEMBER 202224 Börn á Vesturlandi spurð Hvað er það besta við jólin? Daði Darrason Aldur: 5 ára Leikskóli: Klettaborg í Borgarnesi Svar: „Fá pakkana og setja upp jólatréð og líka skreytingar.“ Camilla Kristín Styrmisdóttir Bachman Aldur: 5 ára Leikskóli: Klettaborg í Borgarnesi Svar: „Pakkarnir.“ Efemía Björk Guðmundsdóttir Aldur: 5 ára Leikskóli: Klettaborg í Borgarnesi Svar: „Fá gjafir.“ Kristófer Úlfar Jónsson Aldur: 5 ára Leikskóli: Klettaborg í Borgarnesi Svar: „Að fá pakka auðvitað!“ Unnar Daníelsson Aldur: 5 ára Leikskóli: Vallarsel á Akranesi Svar: „Að borða mat og gefa gjafir og borða eftirréttinn og að einhver komi í heimsókn eða mér finnst það allt. Sóley María Ólafsdóttir Aldur: 5 ára Leikskóli: Vallarsel á Akranesi Svar: „Að setja upp jólatréð og setja allt jólaskrautið upp.“ Karitas Líf Andradóttir Aldur: 5 ára Leikskóli: Vallarsel á Akranesi Svar: „Allt, bara allt og að fara að búa til snjóhús.“ Þröstur Lind Matthíasson Aldur: 5 ára Leikskóli: Vallarsel á Akranesi Svar: „Fara til útlanda, fara í sundlaugina og tjilla í sjónum. Svo ætla ég að fara í heita pottinn og fara að kaupa gjafir. Svo komum við heim og ég hendi duddunum í eldinn.“ Maren Ýr Arnardóttir Aldur: 5 ára Leikskóli: Skýjaborg í Hvalfjarðarsveit Svar: „Að skreyta jólatréð.“ Sigurgeir Eikar Kristjánsson Aldur: 5 ára Leikskóli: Skýjaborg í Hvalfjarðarsveit Svar: „Þegar jólasveinarnir koma.“ Apríl Mist Ríkharðsdóttir Aldur: 5 ára Leikskóli: Skýjaborg í Hvalfjarðarsveit Svar: „Jólasveinninn kemur.“ Ernir Leó Helgason Aldur: 5 ára Leikskóli: Skýjaborg í Hvalfjarðarsveit Svar: „Fá dót og pakka.“ Elísa Björk Gunnarsdóttir Aldur: 4 ára Leikskóli: Sólvellir í Grundarfirði Svar: „Að fá píludót í skóinn og að dansa í kringum jólatréð mitt. Ef maður er óþekkur um jólin fær maður kartöflu í skóinn.“ Anna María Oleszczuk Aldur: 4 ára Leikskóli: Sólvellir í Grundarfirði Svar: „Jólasveinninn, hann gefur dót við hliðina á jólatrénu.“ Elías Dór Símonarson Aldur: 4 ára Leikskóli: Sólvellir í Grundarfirði Svar: „Að fá jólasveina, þeir gefa okkur dót í skóinn. Út að leika í snjónum.“ Mason William Frost Aldur: 4 ára Leikskóli: Sólvellir í Grundarfirði Svar: „Fá pakka undir jólatréð.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.