Skessuhorn


Skessuhorn - 20.12.2022, Síða 116

Skessuhorn - 20.12.2022, Síða 116
ÞRIÐJUDAGUR 20. DESEMBER 2022116 Vörur og þjónusta H P Pípulagnir ehf. Alhliða pípulagnaþjónusta Hilmir 820-3722 Páll 699-4067 hppipulagnir@gmail.com S K E S S U H O R N 2 01 8 Fyrir alla vigtun Húsarafmagn Töflusmíði Iðnaðarrafmagn Bátarafmagn Bílarafmagn RAFMAGN vogir@vogir.is Sími 433-2202 VOGIR Bílavogir Kranavogir Skeifuvogir Pallvogir Aflestrarhausar Hönnun prentgripa & alhliða prentþjónusta Dreifi bréf - Boðsbréf Ritgerðir - Skýrslur Reikningar - Eyðublöð Umslög - Bréfsefni Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Getum við aðstoðað þig? sími: 437 2360 olgeirhelgi@islandia.is - Meirapróf - Fjarnám - Aukin ökuréttindi Verkleg kennsla/próf; Akranes - Reykjavík,- valkvætt. Upplýsingar á aktu.is og í síma 892-1390. Ökuskóli allra landsmanna GJ málun ehf málningarþjónusta Akravellir 12 - Hvalfj arðarsveit sími 896 2356 301 Akranes gardjons@visir.is Garðar Jónsson málarameistari 1990-2020 30 ár Fréttaveita Vesturlands www.skessuhorn.is Pennagrein Eitt af mínum eftirlætis jólalögum er Hin fyrstu jól, lag Ingibjargar Þorbergs við kvæði Kristjáns frá Djúpalæk. Kannski er ástæðan fyrir dálæti mínu á þessu lagi sú að það færir fæðingu Krists svo nærri lífi mínu sem stráks í sveitinni. Lág­ stemmd lýsing og næstum hvers­ dagsleg. Og stjarna skín gegn um skýjahjúp með skærum lýsandi bjarma og inn í fjárhúsið birtan berst og barnið réttir út arma en móðirin sælasti svanni heims hún sefur með bros um hvarma. Já, það er ekki laust við það að maður verði svolítið meyr þegar líður að jólum. Árið á sínum síðustu metrum og enn bætist í hóp barnabarnanna. Það er margt sem maður má vera þakklátur fyrir. Mikilvægi húsnæðsmála Verkefnin sem nýtt ráðuneyti innviða eru viðamikil og mikil­ væg. Samgöngumál, byggðamál, sveitar stjórnarmál, skipulagsmál og húsnæðismál eru öll á könnu ráðuneytisins og mikill gangur á öllum sviðum. Húsnæðismálin hafa verið í brennideplinum síð­ ustu misserin enda eru þau ekki aðeins gríðarlegt lífsgæðamál fyrir fjölskyldur heldur einnig stórt efnahagsmál sem hefur áhrif langt út fyrir þenslusvæðin. Búsetufrelsi Í vinnu ráðuneytisins höfum við lagt mikla áherslu á búsetufrelsi. Í því felst að þjónusta hins opinbera þarf að vera aðgengileg öllum, hvar sem þeir búa á landinu. Hamingja fólks er ekki síst fólgin í því að það geti búið sér heimili þar sem það helst kýs. Búsetufrelsi ýtir undir fjöl­ breytileika byggðanna. Lífsgæði og samgöngur Við sjáum allt land miklar fram­ kvæmdir þegar kemur að sam­ göngum. Við gerum okkur líka öll grein fyrir því að samgöngur eru lífæð byggðanna og mikilvæg tenging fyrir fjölskyldur og fyrir­ tæki. Mér hefur þótt mikilvægt að líta ekki aðeins á samgöngur með mælikvarðana í kílómetrum heldur horfa á þau lífsgæði sem fylgja betri og öruggari samgöngum. Tækifæri framtíðarinnar Við lifum á tímum mikilla breytinga. Síðustu árin hafa breytingar á lofts­ lagi verið eitt helsta umræðuefni á sviði stjórnmálanna í heiminum. Við hér á Íslandi erum svo lánsöm að vera komin mjög langt þegar kemur að lausn þessa vanda. Getum að mörgu leyti verið fyrirmynd annarra þjóða enda áður búin að ganga í gegnum orkuskipti með hitaveituvæðingu landsins og síðar rafvæðingu. Við erum líka svo heppin að hafa mikla reynslu af því að framleiða græna orku með afli jarðhita og fallvatna. Loftslagsbreytingar hafa knúið áfram þróun frá notkun jarð­ efnaeldsneytis til annarra orkukosta. Við verðum að hætta að tala og byrja að gera. Staða Íslands er einstök að því leyti að við höfum á næstu árum tækifæri til þess að verða algjör­ lega sjálfbær hvað varðar orku. Við munum ef rétt er á haldið ná full­ komnu orkusjálfstæði. Og orkusjálf­ stæði þýðir að við stöndum mun betur þegar kemur að fæðuöryggi. Því eins og staðan er í dag þá myndu ekki líða margar vikur frá því að síð­ asta olíusendingin kæmi til lands­ ins og þangað til við myndum ekki geta framleitt matvæli vegna skorts á eldsneyti. Kæri lesandi! Það er gott að geta á dimmasta tíma ársins notið sam­ vista við fjölskyldu og vini og leitað í bjartar minningar. Brátt fær­ ist helgin yfir og henni fylgir líka hækkandi sól og bjartari tímar. Ég óska þér gleðilegrar hátíðar. Sigurður Ingi Jóhannsson. Höf. er formaður Framsóknar og innviðaráðherra Kveðja á aðventu Sigvaldi Arason verktaki með meiru í Borgarnesi bauð ásamt fjölskyldu sinni til veislu síðastliðinn sunnu­ dag í tilefni af 85 ára afmæli sínu. Fjölmenni mætti á svæðið til að fagna með honum og heilsa upp á hann. Ræður voru haldnar og ann­ aðist Ari Sigvaldason veislustjórn. Við þetta tækifæri var salur Hjálma­ kletts fallega skreyttur jólaljósum. Sigvaldi er eins og mörgum er kunnugt stofnandi Borgarverks og hefur víða komið að framkvæmdum gegnum tíðina. Hann tók gjarnan ljósmyndir tengdar störfum sínum og mátti sjá úrval athyglisverðra mynda á staðnum. Í afmælisveisl­ unni mátti m.a. sjá núverandi og fyrrum starfsmenn Borgarverks og aðra góða gesti skoða myndirnar og rifja upp ýmsar framkvæmdir og viðburði úr sögu héraðsins. Í samkvæminu var Sigvaldi gerður að heiðursfélaga í Rótarýklúbbi Borgar ness og er einn þriggja sem ber þann titil í dag. gj/ Ljósm. mm Silli Ara bauð til veislu á afmælisdaginn Afmælisbarnið við háborðið. F.v. Sigvaldi Arason, Auður Aradóttir, Ari Sigvaldason og Ilmur Kristjánsdóttir. Nokkrar smellnar ræður voru fluttar, hér talar Páll Brynjarsson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.