Úrval - 01.04.1944, Side 95

Úrval - 01.04.1944, Side 95
ÞRÓUN SKYNFÆRANNA 93 að hlusta, en þeir hafi að öðru leyti ekki neitt við heyrn að gera, þá hljóta eyrun að gegna einhverju öðru hlutverki. — En hver ju ? Merkilegustu tímamótin í þróunarsögu skilningarvitanna áttu sér stað, þegar apamaður- inn fór ofan úr trjánum, niður á jörðina og tók að nota hend- ur sínar og ímyndunarafl til að búa til hluti. Og það urðu ekki aðeins vopn og verkfæri, til þess að auka notagildi vöðvanna, heldur einnig hlutir og efni, sem orkuðu á skynfærin, svo sem ilmsmyrsl, lostæti, skrautgripir og klæðnaður. Eitt af einkenn- um skynáhrifarma er það, að þau vekja hjá mönnum annað hvort unað eða ógeð, og þessi tilfinning er svo eðlisrík, að við ruglum henni oft saman við sjálf skynáhrifin, og hugsum um unaðinn, þegar við tölum um skynáhrifin. Löngunin til að njóta unaðar leiddi auðvitað til þess, að maðurinn reyndi að auka lífsþægindi sín jafnframt því, sem hann endurbætti vopn sín og verkfæri. í sambandi við þetta er vert að minnast á þann þátt, sem ilmanin á í makaleit og tímgun dýranna. Makaleit flestra lægri dýrategunda, svo sem snígla og fiðrilda, fer nálega eingöngu fram að tilvísun þeffæranna. Næmieiki þessara dýra á lykt er furðuleg. Það eru til hundruð tegunda af náttfiðrildum og jafnvel færustu skordýrafræð- ingar eiga erfitt með að þekkja þær að. En þessi fiðrildi virðast ekki í neinum vandræðum að finna sér maka meðal þeirra þúsimda, sem sveima um í skóg- arrökkrinu. Hjá okkur mönnun- um gætir þessa einnig nokkuð, þó að ,,odor feminæ“ (hinn kvenlegi ilmur) sé nú orðið meira að þakka sápunni, púðr- inu og ilmvötnunum, en líkam- anum sjálfum. Einnig í þessu efni hefir tækninni, eins og á ýmsum öðrum sviðum, verið beitt til að örfa skynáhrifin. Sú tækni, sem mennirnir beittu til að örfa skynáhrifin, var þannig upphaflega í því fólgin, að auka fjölbreyttni áhrifanna, en ekki í því að auka þá reynslu, sem skilningarvitin létu í té. Slík aukning verður ekki fyrr en vestræn tækni- menning tekur að þróast fyrir tveim til þrem öldum. Hægt væri að skrifa stóra bók um það efni, en hér verður látið nægja að minnast á tæki eins og gler-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.