Úrval - 01.12.1952, Side 23

Úrval - 01.12.1952, Side 23
TRTjriN Á DAUÐA HLUTI 21 sem enga merkingu hefur — og þessvegna finnst okkur það ekki einu sinni hlægilegt, þvert á móti, það hlýtur að vera góð- ur maður sem kann að meta hina dauðu smáhluti og þykir vænt um þá. Hefur þú, lesandi góður, nokkurn tíma hugleitt hvað þú gengur með í vösunum ? Eg hefði gaman af að segja þér hvað ég geng með. Ég bið afsökunar á að ég skuli aftur tala um sjálfan mig. Það er þá fyrst hægri vestisvasi: lítill begldur vasahnífur, til einskis nýtur, lítið stækkunargler í perlumóðurhylki. Það er mesta uppáhaldið mitt og hefur legið í hægri vestisvasanum í 28 ár, eftir að faðir minn hafði geng- ið með það í vasanum í 15 ár. Mér væri mjög, mjög sárt um að missa það. Vinstri vestis- vasi: úr sem ég fékk í ferm- ingargjöf, þyrfti að fá hvíld, en ég vil heldur vera án þess að vita hvað klukkan er en missa það. Efri vestisvasinn vinstra megin: blýantur og sjálfblekungur. Fyrir tveim ár- um var mér gefinn nýr sjálf- blekungur, en ég vildi ekki skipta og lagði nýja pennann á skrifborðið mitt — eina stað- inn þar sem ég skrifa ekki. Efri vestisvasinn hægra megin: fimmtán ára gamalt málband og auglýsingahnífur frá brenni- steinsverksmiðjunni. Hann er annað mesta uppáhaldið mitt, enda er hægt að nota hann bæði sem flöskulykil og hníf. Ég á svo vont með að vera án hans, að einu sinni stal ég eins hníf frá yfirverkfræðingi verksmiðj- unnar til þess að eiga hann ef hinn glataðist. Vasarnir eru miklu fleiri, en ég held ég þurfi ekki að halda áfram upptalningunni. Sjáið til, alla þessa dauðu hluti, þeirra á meðal lykla sem flestir ganga hvergi að skrá, flyt ég yfir í tilsvarandi vasa þegar ég hef fataskipti og margir þeirra liggja á náttborðinu mínu á nóttunni. Án þess ég hafi gert mér það ljóst hafa þessir hlut- ir orðið, og eru, skurðgoð mín, hlutir sem enginn er svo ill- gjam að ræna mig, ef til vill eru það einu hlutirnir sem ég á fortakslaust og skattfrjálsa — og án þess nokkur öfundi mig af þeim. Og nú langar mig til að spyrja: hvaða munur er í raun- inni á mér og galdramanninum í sýningarskápnum ? Er það ekki leiðinlegt að við skulum ekki geta hitzt og skipzt á skoð- unum um lífið? Galdramaður- inn með verndargripi sína var mikill maður. Frá náttúrunnar hendi hefur hann sjálfsagt verið betur gerður en ég. Ann- ars hefði hann ekki notið svo mikils álits innan ættflokks síns að allir hlustuðu á orð hans. Það litla forhlaup í menningu sem ég hef mundi sjálfsagt ekki vera því til fvrirstöðu að við gætum báðir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.