Úrval - 01.12.1952, Side 35

Úrval - 01.12.1952, Side 35
Dýrustu silkidúka og grófasta teppa- vefnað getur hver sem er ofið í hinum nýja handvefstól. Nýr handvefstóll. Grein úr „The Saturday Evening Post“, eftir T. E. Murphy. HINN FORNI handvefnaður, sem um langt skeið hefur verið næstum útdauður heimilis- iðnaður, hefur skyndilega vakn- að til lífs aftur. Fréttir af stór- merkri endurbót á handvefstóln- um hafa nýlega vakið athygli vefara um allan heim. Uppfinn- ingamaðurinn, Elphege Nadeau í Woonsocket, R.J., í Bandaríkj- unum, berast daglega ótal bréf víðsvegar að úr heiminum, en þau verða öll að bíða svars um sinn, því að eftirspurnin í heima- landinu er miklu meiri en svo að hann geti fullnægt henni sem stendur. Hinn nýi handvefstóll ber á- líka mikinn svip af gamla hand- vefstólnum og arabískur veð- hlaupahestur af flóðhesti. Gamli handvefstóllinn, sem notaðar hefur verið næstum óbreyttur öldum saman, vegur nokkur hundruð pund, tekur nokkurra fermetra gólfpláss, er hávaða- samur og klunnalegur og óþjáll í höndum jafnvel æfðra vefara. Stigfjalirnar eru næstum jafn- margbrotnar og á kirkjuorgeli og mörgum reynist erfitt að læra að stíga þær. Á vefstól Nadeaus eru engar stigfjalir. Hann er gerður úr alúmíníumpípum, vegur aðeins rúm 30 pund og er ekki stærri en svo, að hann fer vel á eld- húsborði. Hægt er að vefa í hon- um allar tegundir dúka, allt frá fínustu silkidúkum upp í gróf- asta teppastramma. Jafnvel við- vaningar geta ofið í honum tweedefni, skávefnað, cheviot og aðrar tegundir fatadúka, og af- kastað einum metra á klukku- stund. „Þegar ég var að vinna að þessum nýja vefstól mínum,“ segir Nadeau, „var hugmynd mín að endurvekja vefnaðinn sem heimilisiðnað. Ég vildi gera vefstólinn eins algengt heimilis- tæki og saumavéíina." Handvefnaður hefur um langt skeið aðeins verið stundaður af fáum sérfræðingum, sem skapað hafa sín eigin mynztur og gætt þeirra eins og ormur gulls. Nadeau, sem hefur að baki sér 25 ára reynslu sem vefari og mynzturgerðarmaður, hefur nú handbærnokkurliundruð mynzt- ur, sem hann lætur fylgja vef- stól sínum. Með því að notfæra
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.