Úrval - 01.12.1952, Síða 45

Úrval - 01.12.1952, Síða 45
GALDRAR EÐA VlSINDI? 43 blett í flík, skulum við fara öðruvísi að og gera úr tilraun- inni skemmtilegt töfrabragð um leið. Helltu glas hálft af vatni og settu nægilegt blek út í það til þess að gefa því lit. Settu fá- eina dropa af blævatni (t. d. Clorox) í annað glas. Áhorfend- unum mun sýnast það glas tómt. Bentu þeim á að í hinu glasinu sé „vín“, sem þú ætlar að breyta í vatn. Svo þylurðu töfraþuluna: „Ilding, ilding, ilding“ og hellir síðan „víninu“ í ,,tóma“ glasið. Liturinn hverfur, vínið verður að tæru vatni. Að breyta víni í vatn er æva- fornt töfrabragð. Nú vitum við að það er súrefnið sem töfrun- um veldur. Það sem skeður er þetta: í blævatninu er frum- efnið klór, og þegar blævatnið blandast vatninu sameinast klór- ið vetninu í vatninu og losnar þá súrefni. Súrefnið sameinast lit- arefninu í blekinu og myndar með því litlaust efnasamband. Við köllum þetta að „bleikia". En það er ekki ,,bleikiefnið“ sem bleikir. Það sameinast vetn- inu í vatninu. Það er súrefnið sem losnar, sem er hið raunveru- lega bleikiefni. Hveiti sem sprengiefni. Hding (sameining súrefnis við annað efni) sem skeður með skjótum hætti köllum viðspreng- ingu. Ef sköpuð eru skilyrði til þess að ildingin geti orðið ör, getur meinlaust efni eins og hveiti orðið að sprengiefni. Aðferðin er þessi: Útvegaðu þér stóra pjátursdós með loki og gerðu lítið gat á botninn og settu litla trekt í gatið þannig að mjói stúturinn standi niður úr botn- inum. Settu gúmmíslöngu á stútinn. Settu eina matskeið af hveiti í trektina og láttu svo logandi kerti við hliðina á trekt- inni í dósinni. Settu lokið á dósina. Blástu nú snöggt og fast í slönguna og verður þá talsverð sprenging í dós- inni. Það er samt ástæðulaust að óttast hana. Sprengingin er ekki sérlega hættulega, ef þú ert ekki með andlitið yfir blossanum sem kemur upp úr dósinni. Hafðu líka auga á lokinu, ef þú villt ekki láta það detta á haus- inn á þér. Þó að þú berir logandi eld- spýtu að fullri matskeið af hveiti, kviknar ekki í því. Ástæð- an er sú, að nægilegt súrefni kemst ekki að hveitinu. En ef hveitinu er þyrlað út í loftið, eins og þú gerðir í pjátursdós- inni þegar þú blést í slönguna, fær hvert hveitikorn miklu betri aðgang að súrefni loftsins. Hveitikomin sem lenda í kerta- loganum tendrast í loga, við það magnast eldurinn og berst til fleiri hveitikorna og þannig koll af kolli. Þetta skeður auð- vitað með leifturhraða. Loftteg- undimar sem myndast þegar o*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.