Úrval - 01.12.1952, Qupperneq 108

Úrval - 01.12.1952, Qupperneq 108
106 ÚRVAL iunningjum foreldra hans voru embættisnaenn, og þeir komu stundum til miðdegisverðar á- samt konum sínum. Að vísu voru konur þeirra hvorki eins ungar né fallegar og þessi, en hún hafði á sér sama hefðarkonu- sniðið og þær. Og þar sem hann hafði unnið tuttugu þúsund franka, fannst honum það ekki slæm hugmynd að slá sér svo- lítið út. „Mig langar að fara með yð- ur,“ sagði hann. ,,En þér megið ekki misvirða það við mig þó að ég verði ekki lengi. Ég hef beðið hótelfólkið um að vekja mig klukkan sjö.“ „Við förum strax og þér ósk- ið.“ Nikki kunni vel við sig á Knickerbocker. Hann át fleskið og eggin með góðri lyst. Þau drukku saman flösku af kampa- víni. Þau dönsuðu saman, og unga konan sagði að hann dans- aði ljómandi vel. Hann vissi að hann dansaði ekki illa, en auð- vitað var gott að dansa við hana. Hún var létt eins og fis. Hún lagði vanga sinn að vanga hans, og þegar augu þeirra mættust tók hjarta hans viðbragð. Blökkukona söng með hásri, lostafullri rödd. Það varð ekki þverfótað á dansgólfinu. „Hefur yður nokkurntíma verið sagt að þér séuð lagleg- ur?“ spurði hún. „Ekki minnist ég þess,“ svar- aði hann og hló. „Hvert í log- andi,“ hugsaði hann með sér, „ég held að hún sé orðin bál- skotin í mér.“ Nikki var ekki sá kjáni að það færi framhjá honum, að konum leizt oft vel á hann, og þegar hún sagði þetta, þrýsti hann henni fastar að sér. Hún lokaði augunum og andvarpaði. „Ég býst ekki við, að það væri viðeigandi að ég kyssti yður frammi fyrir öllu þessu fólki.“ „Hverskonar álit haldið þér að það mundi fá á mér?“ Það var orðið áliðið, og Nikki fór að ympra á því, að hann yrði að fara að halda þeim.“ „Ég fer líka,“ sagði hún. „Viljið þér skjóta mér heim að hótelinu mínu í leiðinni?" Nikki borgaði reikninginn. Hann furðaði sig á hve upphæð- in var há, en hann var með svo mikla peninga í vasanum, að hann hirti ekki um að gera nein- ar athugasemdir, og þau stigu upp í bílinn. Hún hjúfraði sig að honum og hann kyssti hana. Hún virtist kunna því vel. „Hver þremilinn,“ sagði hann við sjálfan sig, „það skyldi þó aldrei vera hægt að láta eitt- hvað meira verða úr þessu.“ Hún var að vísu gift kona, en eiginmaður hennar var í Mar- okkó, og það var enginn vafi á því að hún var hrifin af hon- um. Allt í lagi með það. Satt var það, að faðir hans hafði varað hann við að skipta sér af kven- fólki, en, hugsaði hann með sér, hann hafði í rauninni aldrei lof- að því, hann hafði aðeins lofað
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.