Úrval - 01.12.1953, Qupperneq 9

Úrval - 01.12.1953, Qupperneq 9
ÁPENGI I LlKAMANUM 7 unin haldið áfram þangað til alkóhólmagnið er orðið 14%, en þá stöðvar alkóhólið sjálft gerjunina. í sumar víntegundir er bætt vínanda, allt að 20%. Ölgerð er líka gerjun, en hrá- efnið er þar seyði af kornteg- undum og malt er sett útí til þess að breyta sterkju í sykur, sem sveppirnir geta verkað á. Gerjunin er stöðvuð þegar vín- andamagnið er orðið 3—6% í brugginu og oft er þá humall settur í til bragðbætis. 1 víni og öli eru steinefni og sum fjörvi ávaxtanna eða kornsins. Sterkari drykkir fást með því að eima gerjaða drykki — kon- íak úr víni en whisky úr bjór- bruggi. Með eimingunni fara öll föst efni, steinefni og fjörvi, forgörðum. I eimuðum drykkj- um er oftast 40—50% af vín- anda. Þetta verður að nægja um áfengi á flöskum, aðal við- fangsefni okkar er að athuga hvað um það verður í þeim, sem drekkur. Gagnstætt flest- um fæðutegundum sýgst það inn í blóðið án þess að meltast. Lítill hluti þess fer hægt inn í blóðrásina úr sjálfum magan- um, það sem afgangs er held- ur áfram niður í garnir og þaðan fljótt og nær því að fullu inn í blóðið. Áhrif áfengisins fara ekki að gera vart við sig fyrr en það berst með blóðinu upp til heilans. Hve fljótt það verður og í hve ríkum mæli fer að miklu leyti eftir því hve mik- ill matur er í maganum. Fullur magi veldur því, að áfengi fer hægar niður í garnirnar og seinkar þannig áhrifunum og minnkar þau. Þannig stendur á því, að einn ,,cocktail“ áfastandi maga hefur meiri áhrif en þrír eða fjórir eftir væna máltíð. Á- fengisþol bendir venjulega á það, að vel hefur verið tekið til matar síns á undan. Margir halda að fita, líkt og ólífuolía, sé bezta vörnin gegn því, að menn fari að finna á sér, en í raun og veru eru sum eggja- hvítuefni meiri vörn. Nokkur glös af mjólk veita ágæta vörn gegn venjulegri samkvæmis- drykkju. I sumum drykkjum, sérlega öli, eru fæðutegundir, sem valda því, að áfengi sýgst hægar upp. Ákveðið magn af áfengi hefur minni áhrif ef það er drukkið í öli en í eimuðum drykkjum. Aft- ur á móti flýtir kolsýra fyrir því, að áfengið komist niður í garnir og inn í blóðrásina. Þetta skýrir þá almennu athugun, að kampavín og önnur freyðivín „stíga til höfuðs“. Það skýrir líka þá staðreynd, að sódavatn með whisky minnkar ertingu á- fengisins á magann. Það áfengi, sem sýgst upp frá meltingarfærunum binzt um hríð í vef jum líkamans unz það breytist og hverfur. Nákvæmar tiltekið blandast það jafnt vatni líkamans og magn þess í vefj- unum er í hlutfalli við vatns- magn þeirra. I blóðinu er um
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.