Úrval - 01.08.1956, Side 2

Úrval - 01.08.1956, Side 2
Sólbmnalyf. Framhald af 4. kápusíðu. Ijóssins að komast inn í hörundið; 8-MOP verkar þannig, að það örv- ar hinar náttúrlegu varnir líkam- ans gegn geislunum — fyrir áhrif þess verður litarmyndunin i húð- inni nokkrum sinnum örari en ella. 8-MOP er unnið úr jurt sem nefnist ammi majus og vex sem illgresi á bökkum Nílar í Egypta- landi og víðar í Miðausturlönd- um. Síðan á 13. öld hefur það verið kunnugt, að safi úr fræj- um þessarar plöntu hefði nokkur áhrif á hvítar skellur í húðinni (vitiligo). Árið 1947 tókst tveim egypzkum lyfjafræðingum að ein- angra hið virka efni í fræsafan- um, en það er einmitt 8-MOP. Prófanir á þessu lyfi hafa und- anfarin ár farið fram í Egypta- landi, Frakklandi og Bandaiíkj- unum. Ekki er útlit á, að leyfð verði frjáls sala á 8-MOP fyrst um sinn. Nú er það aðeins selt gegn lyfseðli. En ef frekari tilraunir leiða i ljós, að það sé algerlega meinlaust — og ekkert hefur enn komið í ljós, sem bendir í aðra átt — munu framleiðendur sólar- oliu þurfa að leita sér að öðru verkefni. Aðsend vísa. tJrval fékk eftirfarandi visu frá lesanda, og fylgdi sú skýr- ing að hún hefði orðið til eftir að hann las „Fyrnd orð — en falleg" á kápu 2. heftis þ. á. Svo vill til, að höfundurinn er f jölskyldumaður og mætti af þeim sökum geta sér til, að vísan væri lýsing á fjölskyldunni, þótt ekki skuli hafðar uppi neinar getsakir um það —i en ef svo er, má segja að ekki hallist á um kostina ... Um skýringar á orðunum vís- ast til kápu 2. heftis: Bellin er beðvina, bæginn fólkmýgir. Lösk er lifra, en lifri kvalráður. Lyftur í New York. 1 New York borg eru um 45.000 lyftur, þar af um 30.000 farþegalyftur. Á hverjum degi fara þær um 18 milljónir ferða upp og niður, vegalengd, sem nemur alls um 200.000 km. Upp- lýsingar þessar eru frá the National Geographic Society. Sumir borgarbúar ferðast lengri leið upp og niður með lyftu held- ur en eftir jörðinni. öll lyftugöng í New York eru til samans lengri en neðanjarðarbrautir borgarinnar. — Science Digest. URVAL Ritstjóri og útgefandi: Gísli Ólafsson. Afgreiðsla og ritstjórn: Leifsgötu 16, Reykjavík. Simi 4954. Kemur út sex sinnum á ári. Verð kr. 12,50 hvert hefti í lausasölu. Áskriftarverð 70 kr. á ári. Gjalddagi áskrifta er 1. júlí. Utanáskrift tímaritsins er: URVAL, túnarit, Leifsgötu 16, Reykjavxk.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.