Úrval - 01.08.1956, Síða 15

Úrval - 01.08.1956, Síða 15
GETURÐU FYRIRGEFIÐ PABBA ? 13 ég að þér þar sem þú varst í boltaleik með félögum þínum. Þú varst með göt á hæíunum. Ég auðmýkti þig í viðurvist fé- laga þinna með því að skipa þér að koma með mér heim. „Sokkar eru dýrir. Þú verður ekki svona mikill jarðvöðull þeg- ar þú ferð að kaupa þá sjálfur. Mundu það sem pabbi þinn hef- ur sagt!“ Manstu þegar þú læddist seinna um kvöldið inn í dagstof- una þar sem ég sat og var að lesa blöðin? Þú gekkst svo hljóðlega, með afsökun í aug- unum, en ég leit aðeins upp úr blaðinu og var óþolinmóður af því að verða fyrir ónæði og hreytti í þig: „Hvað viltu nú?“ Þú mæltir ekki orð, komst bara hlaupandi til mín og vafðir handleggjunum um hálsinn á mér og kysstir mig, og í faðm- lagi þínu var svo einlæg fyrir- gefning, að engin vanræksla var henni ofvaxin. Svo trítlaðir þú hljóðlega upp stigann og inn í herbergið þitt. Litli hnokkinn minn! Það var rétt á eftir, sem blaðið féll úr höndum mér og hinn skelfilegi ótti greip mig. Hvað hafði van- inn eiginlega gert úr mér? Van- inn að ávíta og vera með að- finnslur, hann var laun mín til þín fyrir það að þú ert barn. Það er ekki vegna þess að mér þyki ekki vænt um þig; heldur vegna þess að ég krefst of mik- ils af þér. Ég hef mælt þig á mælikvarða fullorðinna. Það er svo margt gott og göf- ugt og einlægt í fari þínu. Litla hjartað þitt er svo gjöfult, svo laust við smámunasemi — það sýndir þú mér glöggt þegar þú komst inn til mín til að bjóða mér góða nótt með kossi, þrátt fyrir það sem á undan var geng- ið. Fullur blygðunar stend ég nú við rúm þitt í myrkrinu. Það er fátækleg yfirbót, ég veit þú mundir ekki skilja þetta ef ég segði þér það þegar þú ert vakandi. En á morgun skal ég vera þér góður faðir. Ég skal leika við þig, hryggjast þegar þú hryggist og gleðjast þegar þú gleðst. Ég skal bíta á vörina, ef einhver óþolinmóð orð ætla að hrjóta mér af tungu, og ég skal sífellt endurtaka við sjálfan mig: hann er bara drengur, lítill drengur. Ég er hræddur um að ég hafi litið á þig sem fullorðinn mann. Og þó — eins og ég sá þig, sonur minn, þar sem þú lást í hnypri í rúmi þínu, þreytt- ur eftir önn dagsins, sé ég að þú ert ennþá barn. Var það ekki í gær sem þú hvíldir í örmum móður þinnar? Ég hef krafist of mikiis, alltof mikils.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.