Úrval - 01.08.1956, Page 17

Úrval - 01.08.1956, Page 17
LEYNDARDÖMUR ARALDANNA 15 Þannig var bannfæringu Cho. corua gamla um síðir aflétt. Nú er kóbalti blandað saman við kúafóður víða um heim þar sem skortur er á því í jarðvegin- um; blandan er í hlutfallinu 1:2.000.000. Ekki er nákvæm- lega vitað hvert er hlutverk kó- baltsins í næringu dýranna, en nokkur vísbending fékkst í fyrra, þegar samsetning „vaxt- arvítamínsins“ B12 var loks á- kvörðuð. I kjarna hinnar stóru B12-sameindar fundu vísinda- menn eina kóbaltfrumeind. Kóbalt er eitt hinna svoköll- uðu „aralda“ (trace elements), sem eru nauðsynleg jurtum og dýrum í örlitlum skömmtum; önnur aröld eru zink, kopar, mangan, bór, járn og joð. Menn hefur lengi grunað, að efni þessi væru lífsnauðsynleg, en margt í sambandi við gildi þeirra fyrir heilbrigði jurta og dýra hefur aðeins nýlega komið á daginn. Ferskjuræktendur í Kaliforníu urðu einu sinni fyrir þungum búsifjum af sjúkdómi í laufi og ávöxtum trjánna. Sumir vís- indamenn töldu, að hann væri að kenna skorti á járni, og vökv- uðu nokkur sjúk tré með járn- súlfati í tilraunaskyni með þeim árangri að trén læknuðust. Aðr- ir vísindamenn reyndu sömu að- ferð, en án árangurs. I Texas voru föturnar, sem notaðar voru til að vökva trén, úr gal- vaníseruðu járni, og uppgötvað- ist þar, að örlítið af zinki leyst- ist úr fötunni og barst með vatninu, svo að það var zinkið, sem læknaði trén. Um svipað leyti kvartaði á- vaxtaræktandi nokkur yfir því, að útvarpsstöð í nánd við bú- garð hans sendi frá sér svo sterkar útvarpsbylgjur, að þær skemmdu trén hans. Hann reisti vírgirðingu kringum trén til þess að trufla bylgjurnar og brá þá svo við, að þau. laufguðust að nýju. Vísindamenn voru nú reyndar ekki þeirrar skoðunar, að útvarpsbylgjurnar væru sökudólgurinn, heldur hefði skort zink í jarðveginn og regn- ið hefði skolað af vírgirðingunni nægilegu zinki til þess að lækna trén. Frekari tilraunir vísinda- manna sýndu brátt, að ýms tré og jurtir sýktust, ef zink skorti í jarðveg þeirra. Nú eru þannig sjúk tré úðuð með zinki, eða zinkhúðaður smánagli rekinn í stofn þeirra. Skömmu eftir síðari heims- styrjöld veittu vísindamenn því eftirtekt, að þegar Bordeaux- vökvi, sem inniheldur koparsúl- fat, var notaður til að eyða ryð- sveppum í tómatjurtum ánokkr. um búgörðum í Flórída, urðu þær stærri og gáfu meira af sér. Jarðvegssérfræðing nokkurn, sem mikið hefur rannsakað á- hrif aralda, grunaði, að þetta gæti verið koparnum að þakka. Til að sannprófa þetta, bland- aði hann koparsúlfati saman við áburð og bar hann á 100 til- raunareiti víðsvegar í stórum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.