Úrval - 01.08.1956, Qupperneq 19

Úrval - 01.08.1956, Qupperneq 19
LEYNDARDÓMUR ARALDANNA 17 þess að skjaldkirtillinn geti starfað eðlilega. Áður er þess getið, að kóbalt sé eitt frum- efnið í B12-vítamíni, og að kop- ar sé nauðsynlegur til eðlilegrar blóðmyndunar. Zink á sennilega einhvern þátt í myndun insúl- íns, og flúor er nauðsynlegt til þess að menn fái sterkar tennur. Rannsóknum á aröldum hef- ur mjög fleygt fram síðan farið var að „merkja“ atóm með geislun, þ. e. gera þau geisla- virk. Er þá hægt að rekja slóð þeirra um líkama dýra og jurta með geislamælum og komast þannig að hvar þau safnast fyr- ir og hvaða hlutverki þau gegna. X „Fréttabréfi um heilbrigðismál", sept.—okt. 1955, er fróðleg grein um aröld eftir Níels Dungal prófessor. Ræðir hann þar m. a. gildi fisks til manneldis með tilliti til þess, að í honum eru flest eða öll þau aröld, sem mannsiíkaminn þarfnast. Um þetta segir svo í grein Dungals: „Kuldinn og myrkrið í þessum löndum (þ e. Norðurlöndum) tak- markar mjög neyzlu ávaxta og grænmetis, svo að hætt er við að menn skorti C- og D-vítamín. Hins- vegar er gnægð af góðri eggjalivítu í þessum löndum, svo að ef vítamín- þörfinni er fullnægt, þá getur kjarn- mikið og fulihraust fólk vaxið upp á norðlægum breiddargráðum, þrátt fyrir kulda og myrkur verulegan tíma ársins. Við eigum fiskinum og mjólkinni það að þakka, að við höf- um hjarað gegnum eldgos og harð- indi, hallæri og drepsóttir í þessu landi allt fram á þennan dag. Við höfum lengi viðurkennt mjóikina sem lífgjafa okkar, en það er kom- inn tími til að viðurkenna þann merkilega þátt, sem fiskurinn á i því að hér býr kjarngott fólk." 1 seinna Iagi. Brezkur greifi, landkönnuður og áhugamaður um fornleifa- rannsóknir, fékk löngun til að leita uppi gröf drottningarinnar af Saba. Hann gerði út leiðangur til Arabíu. Þegar hann hafði valið staðinn þar sem hann taldi nokkra von um að geta fundið gröfina, hélt hann á fund Ibn Saud Arabíukonungs og bað hann leyfis að grafa þar. „Að hverju ætlið þér að leita? Oiíu?“ spurði Ibn Saud. „Nei,“ sagði greifinn. „Ég ætla að Ieita að drottningurmi af Saba.“ „Góði maður,“ sagði Ibn Saud. „Er það ekki nokkuð seint?“ — Leonard Lyons í „Magazine Digest". —O— Ungur leikritahöfundur bauð gagnrýnanda á lökaæfingu á ieikriti eftir sig. Gagnrýnandinn sofnaði í sæti sínu þegar skammt var liðið á leikinn og svaf vært það sem eftir var. Þegar tjaldið var fallið, sagði leikritaskáldið: „Hvernig gaztu fengið af hér að sofa þegar þú vissir, að ég bauð þér einmitt til að heyra. dóm þinn?“ „Svefninn er lika dómur,“ sagði gagnrýnandinn.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.