Úrval - 01.08.1956, Síða 26

Úrval - 01.08.1956, Síða 26
24 ÚRVAL á það. Sjúklingurinn stendur (eða liggur) milli röntgentæk- isins og spjaldsins. Geislarnir fara í gegnum hann og falla á spjaldið og kemur þar fram skuggmynd. af líffæragerð hans. Myndin er Ijósdauf, en röntgen- læknamir verða að láta sér það nægja. Það væri að vísu hægt að nota sterkari geisla til þess að fá bjartari mynd, en þeir gætu orðið skaðlegir heilsu sjúklingsins, að ekki sé talað um röntgenlækninn. Hann verður því að notast við þessar Ijós- daufu myndir, en til þess að hafa sem fyllst gagn af þeim, verður hann að vera í myrkri 15—30 mínútur áður en hann skoðar sjúklinginn, meðan aug- un eru að venjast myrkrinu. Morgan prófessor ræddi þetta vandamál við eðlisfræðing, Sturm að nafni, og komu þeir sér saman um að reyna að leysa vandann með ljósmögnun með hjáln rafeindatækni. Árið 1950 höfðu þeir gert fyrsta tækið. Með því að tengja sjón- varpsmyndavél við flórsjána og nota safngler til þess að nýta birtuua sem bezt, tókst þeim að fá bjartari mynd á flórspjaldið en áður hafði fengizt. Með þessu nýja tæki var hægt að nota miklu veikari röntgen- geisla en áður, og skoðunin gat staðið lengur án þess sjúklingn- um væri hætta búin. Sjónvarps- myndavélinni var komið fyrir þar sem augu læknisins höfðu áður verið, en læknirinn gat verið með myndsjána í öðru herbergi, fjarri áhrifum geisl- anna. Þeir félagar héldu áfram að endurbæta tæki sitt og í desem- ber 1951 var í fyrsta skipti tek- in kvikmynd af starfsemi melt- ingarfæranna með aðstoð Lumi- consins; vegna þess að hægt er að fá bjartar myndir með veik- ari geislum en áður, er hægt að taka myndir á nógu skömmum tíma fyrir kvikmyndun. Þessar kvikrnyndir af starfsemi melt- ingarfæra, hjarta og annarra líffæra, sem hreyfast, hafa þeg- ar komið að miklum notum við kennslu, rannsóknir og jafnvel sjúkdómsgreiningu. Þó að læknisfræðin hafi verið efst í huga þeirra félaga þegar þeir fundu upp Lumiconinn, var þeim báðum Ijóst, að hann mundi verða til margs fleira nytsamlegur. John D. Strong, prófessor í stjarneðlisfræði og veðurfræði hvatti þá til að reyna hann á fleiri sviðum. Eina tunglskinslausa nótt árið 1954 fóru þeir félagar og dr. Strong með magnarann 15 mílur norð- vestur frá Baltimore, þar sem ekki bar neina birtu frá borg- inni og engin ljós voru í ná- grenninu. Það var aðeins birta frá stjörnunum. Um 100 metra frá þeim stað þar sem þeir komu myndavélinni fyrir var lítið hús. Ekki var unnt að greina það með berum augum. En þegar vélinni var beint að húsinu og magnarinn settur í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.