Úrval - 01.08.1956, Qupperneq 37

Úrval - 01.08.1956, Qupperneq 37
NOTKUN PÚKALYFJA VIG GEYMSLU MATVÆLA 35 Tilraunir voru gerðar á hökkuðum fiski — lúðu, laxi og löngu — sem haldið var við 0° hita. Þegar hitinn var hækk- aður, þótti ekki væri nema upp í 2—3°, urðu örar skemmdir á fiskinum. En ef ögn af aure- omycini var sett saman við, var bæði lykt og bragð ferskt eftir 14 daga geymslu. Samskonar tiiraun var gerð með hakkað nautakjöt, sem þolir illa geymslu. Það var sem nýtt eft- ir þrjár vikur. En hvernig var hægt að koma við notkun aureomycins um borð í fiskibátunum, meðan fisk- urinn var glænýr? Sá vandi var leystur þannig, að því var blandað saman við skelísinn, sem fiskurinn var geymdur í um borð í bátnum. Tilraunir sýndu, að svo lítið af aure- omycini var í fiskinum eftir að hann hafði verið matreiddur, að maður hefði þurft að borða 10 lestir á einum sólarhring til að fá í sig eins dags meðal- skammt af aureomycini. í fiskiðnaðinum fengu menn undir eins áhuga á þessum til- raunum, og á hans vegum voru gerðar víðtækar tilraunir sum- urin 1954 og 1955. Af því að hér var um tilraunastarfsemi að ræða, var ekkert af fiskinum sett á markað. En fiskiðnfræð- ingar eru sannfærðir um, að undir eins og heilbrigðisyfir- völdin hafa gefið leyfi til þess að þessi geymsluaðferð verði upp tekin, muni nýir markaðir opnast fyrir margskonar fisk- meti. Sem dæmi má nefna kónga- laxinn, sem veiðist við Kyrra- hafsströndina norðvestanverða. Þeir sem til þekkja segja, að til þess að hið ljúffenga bragð hans njóti sín til fulls, verði helzt að borða hann áður en tólf tímar eru liðnir frá löndun hans. í fyrra sumar var gerð tilraun til að geyma hann í aureomycin-ís. Síðla dags í ágúst kom fiskimaður að landi nyrzt í Washingtonríki við Kyrrahafsströnd með átta ný- veidda kóngalaxa. Fjórir þeirra voru ísaðir í kassa á venjuleg- an hátt, en fjórir settir í aure- omycin-ís. Sextán dögum síðar komu þessir kassar með vöruflutn. ingalest til matvælarannsóknar- stofu í Princeton í New Jersey á austurströnd Bandaríkjanna. „Þeir fiskar sem geymdir voru í venjulegum ís,“ segir í skýrslu rannsóknarstofunnar, „höfðu tapað lit, lyktin af þeim var slæm og bragðið einnig.“ En fiskarnir, sem geymdir höfðu verið í aureomycin-ís voru eins og nýir, bæði að útliti og bragði. Við háskóla Ohio-ríkis fengu menn einnig áhuga á tilraunum dr. Tarrs. Hópur vísindamanna hafði þar unnið að rannsóknum á orsökum skemmda í kjöti og höfðu þeir einangrað 92 teg- undir baktería, sem þeir töldu að ættu höfuðsökina. Þeir kom- ust að raun um, að aureomjæin,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.