Úrval - 01.08.1956, Síða 40

Úrval - 01.08.1956, Síða 40
Um ekkert efni hafa spunnizt jafn ævintýralegar sögur og um hvalambrið. Vogrek, sem er gulli verðmætara. Grein úr „Eastern World“, eftir David Gunston. A F öllum þeim kynlegu reköld- * um, sem berast um heims- höfin, er hvalambrið án efa kyn. legast. Það hefur meðal annars verið kallað fljótandi gull og er eitt furðulegasta efni sem til er í heiminum, enda hafa spunnizt um það meiri furðusagnir en um flest önnur efni. Frá því að menn urðu þess fyrst varir, hef- ur það verið mjög eftirsótt og talið hinn dýrmætasti varning- ur. Það er að mörgu leyti ein- kennilegt, að það skuli enn vera í svo háu verði sem raun er á, og að sjómenn skuli enn skima eftir því á höfum úti og aðrir ganga á fjörur í leit að því. Allir vita núorðið að ambur er einskonar vessamyndun í sjúkum búrhval, ekki ósvipað galli, en lengi framan af var mönnum ókunnugt um uppruna þess. Menn vissu um verðmæti þess löngu áður en uppruni þess var ljós, og það var notað í margskonar tilgangi, sem nú þætti meira en lítið undarlegur. Fyrr á öldum voru búrhvalir mjög algengir. Höfin í tempruðu beltunum hafa verið krök af þeim. Raunar hefur verið mikil hvalamergð í öllum höfum heims áður en menn tóku að leggja stund á hvalveiðar fyrir alvöru. Þessvegna hefur mynd- ast miklu meira magn af ambri á þeim tímum en nú, þegar búr- hvalurinn er nærri útdauður. — Stórir kekkir af þessu vax- kennda efni hafa hrokkið út úr gapandi gini hvalanna og borizt sem reköld að ströndum fjar- lægustu landa, svo sem Indlands og Norður-Afríku. Enginn vafi leikur á því, að ambrið hefur rekið á fjörur í margar aldir áður en menn veittu því athygli, og enginn veit hver fyrstur upp- götvaði þetta dökkgráa, ilmandi efni og gerði tilraun til að not- færa sér það. Þar sem hann hef- ur að öllum líkindum verið frum- stæður villimaður, hefur hann sennilega í fyrstu reynt að leggja sér það til munns. Eftir því sem tímar liðu, hafa verið gerðar ýmsar tilraunir með þetta kynlega efni, sem öldur hafsins skoluðu á land. Það hef-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.