Úrval - 01.08.1956, Page 43

Úrval - 01.08.1956, Page 43
VOGREK, SEM ER GULLI VERÐMÆTARA 41 magn, sem metið er á tugi eða hundruð þúsunda króna. Um síðustu aldamót var selt amburstykki í Paris fyrir um 850 þús. kr., og amerískur fiski- bátur, sem fann amburkökk á hafi úti, fékk um hálfa aðra milljón króna fyrir vikið. Árs- framleiðslan af ambri er nú orðin mjög lítil, stundum koma aðeins fáein pund á markaðinn. En sem betur fer er það ákaf- lega notadrjúgt; t. d. þarf ekki nema mjög lítið magn af því sem bindiefni til ilmvatnsgerð- ar. Ekki er unnt að rannsaka raunverulega efnasamsetning amburs til hlítar, en það er gætt þeim eiginleika, að geta bundið hvern þann ilm, sem það kemst í snertingu við. Óþarft er að geta þess, að oft hafa verið sett á markaðinn gerfiefni undir því yfirskini að um ósvikið ambur væri að ræða, en ambur má greina á auga- bragði með einfaldri spiritus- prófun. Ambursérfræðingar vinna líkt og vínsmakkarar; þeir flokka öll sýnishorn, sem þeim berast í hendur. Meðan nokkur búrhvalur er á lífi í höfunum, munu menn keppast við að afla þessa dýrmæta og merkilega efnis. Og eins og nú horfir, er líklegra að búrhval- urinn verði fyrr útdauður en hin kvenlega hégómagirnd, sem hefur gert þetta efni svo verðmætt og eftirsótt. Fötin skapa manninn. María litla, fimm ára, hafði verið niðri á baðströndinni all- an daginn, enda var sól og blíða. Þegar hún kom heim, sagði hún mömmu sinni, að hún hefði verið að leika sér við ókunn- ugan krakka allan daginn. „Var það strákur eða stelpa?" spurði móðir hennar. ,,Ég veit það ekki, mamma. Við vorum ekki i neinum fötum." —• Pensacola Gosport. Misskipt. John Barrymore, leikarinn heimskunni, var á gangi á götu þegar hann sá koma á móti sér spjátrung, sem hann hafði enga löngun til að tala við. Hann ætlaði að forða sér yfir götuna, en spjátrungurinn gekk í veg fyrir hann og heilsaði honum gleiðgosalega: „Góðan daginn, Barrymore. Þér eruð í sannleika fyrsti mað- nrinn sem ég mæti í dag, sem talandi er við." ,,Jæja," sagði Barrymore. ,,Það er meira en ég get sagt." — Wall St. Journal.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.