Úrval - 01.08.1956, Síða 50

Úrval - 01.08.1956, Síða 50
48 ÚRVAL verður ekki langt að bíða, að munurinn á æsku Frakklands og aldamótakynslóðinni verði jafn- mikill og munurinn á aldamóta- kynslóðinni og forfeðrum henn- ar á Napóleonstímunum. Breyt- ingin er þegar í fullum gangi. Tökum til dæmis tunguna. Hið opinbera mál hefur staðnað í tjáningarformum aldamótanna og er orðið ónáttúrlegt, en hingað til hafa allar tilraunir til breytinga á réttritun og setningaskipun mætt harðri mótspyrnu rétttrúaðra. Og hver er svo árangurinn? Gamall og mikilsmetinn prófessor við Svartaskóla skrifaði nýlega í timaritsgrein, að börn hans töl- uðu annað mál en hann sjálfur — þau tala lifandi, en ég tala dautt mál, skrifaði hann. Og þetta skýrir ef th vill betur en hin duttlungafullu þjóðareinkenni eða gallar stjórnskipulagsins hversvegna æ ofan í æ kemur til hatramra átaka bæði í opinberu lífi og daglegu lífi frönsku þjóðarinnar — þjóðin er að vaxa upp úr hinum þröngu viðhafnarfötum aldamótaáranna. Hvernig hin nýju föt verða, munum við ekki fá að sjá fyrr en eftir einn eða tvo áratugi. Tatarar írá öllum löndum Evrópu safnast saman einu sinni á ári í smábæ i Suður- Frakklandi og; liylla dýrling sinn: Lifi hin heilaga Sara! Grem úr ,,Die Welt der Frau“, eftir Gabriele Kafer. TTINN 24. maí á hverju ári -L-L safnast tatarar saman í Les-Saintes-Maries-de-la-Mer, *) afskekktum fiskimannabæ á *) „Hinar heilögu Mariur sjávar- ins“, í orðréttri þýðingu. Miðjarðarhafsströnd Frakk- lands. Þeir koma þangað í píla- grímsför úr öllum áttum heims, því að þar er líkneski af þjóð- ardýrlingi þeirra., Sara la kali — Söru hinni svörtu — í graf- hvelfingu gamallar kastala-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.