Úrval - 01.08.1956, Side 53

Úrval - 01.08.1956, Side 53
LIFI HIN HEILAGA SARA! 51 að tatararnir steyptu yfir sig klæðum hins fróma pílagríms, ef til vill komu þeir þannig — fyrir mörgum öldum — til helgi- staðar síns í Les-Saintes-Mai ies. de-la-Mer og hins svarta dýr- lings síns. Öruggt var þetta heimilislausa fólk einungis á pílagrímsferðum sínum. Aðeins sem pílagrímar gat það hópazt saman án þess að verða fyrir ofsóknum. Og þarna við sjóinn, hjá heilagri Maríu, reistu þeir hinni svörtu Söru sinni minnis- merki í kastalakirkjunni. Ef til vill er þetta þjóðsaga. Hitt er staðreynd, að einu sinni á ári safnast þessir eirðarlausu flökkumenn saman í eina þjóð á einum stað. Úr suðri koma Gítanar, hinir spænsku og kata- lónsku tatarar, sem leika af undraverðri list á gítara sína, úr norðri koma Kalderar, kopar- smiðirnir, Rómaniklar, Manúkar og hvað þeir nú heita allir. I maímánuði liggja allar leiðir tatara af öllum ættflokkum og þjóðernum til Les-Saintes-Ma- ries. Þúsundir þeirra eru saman- komnar þegar hinn svarti dýr- lingur er borinn á herðum frómra og verðugra í tilkomu- mikilli skrúðgöngu úr kirkjunni niður að sjónum. I átta daga eru óvild og ættflokkadeilur gleymdar og grafnar. I sátt og eindrægni standa gljáfægðir dýrindisvagnar við hlið aflóga bílskrjóða og óhreinir betlarar og stoltir ættarhöfðingjar heils- ast fagnandi. I átta stutta daga tengjast hinir friðlausu bönd- um þjóðernis og líta á sig sem eina stóra fjölskyldu. En ekki lengur. Varla hefur hinn helgi dýrlingur, sveipaður nýjum silkiklæðnaði, verið lagð- ur að nýju í hina dimmu graf- hvelfingu sína, þegar hópurinn tekur að tvístrast. Hvert farar- tækið á fætur öðru olnbogar sig út úr þrengslunum og heldur á brott. Og innan fárra daga er aftur orðið kyrrt og mannlaust í Saint-Maries, eins og allt hefðu þetta verið reimleikar einir. Þangað til 24. maí næsta ár. Þá koma tatararnir aftur, og sagan endurtekur sig. □---□ 1 fnigu friðarins. Nektarsinnar — eða stríplingar — hvaðanæva úr heiminum. héldu nýlega þing' í Sviss. Á þing'inu var gerð samþykkt á þá leið, að einungis nektarstefnan muni geta bundið enda á allar styrjaldir. Meginröksemdin er sú, að ,,ef menn hættu að ganga i einkennisbúningum, myndu þeir ekki geta barizt, þar sem ekki væri þá unnt að þekkja í sundur vini og óvini". — American Mercury.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.