Úrval - 01.08.1956, Side 54

Úrval - 01.08.1956, Side 54
Mjólkin er íuilkomnasta fæðu- tegunrt, sem til er. Mjolkin er aigild fæðutegund. Úr grein í „Vor Viden“, eftir Anker Jul Overby, mjólkurfræðing. MJÓLKIN er af náttúrunnar hendi til þess ætluð að vera eina næring afkvæma spendýr- anna fyrst eftir fæðinguna og verður þessvegna að innihalda öll efni, sem nauðsynleg eru til viðhalds og vaxtar líkamans. Af því leiðir, að mjólkin er að samsetningu til ein allra full- komnasta fæðutegund sem til er. Meginhluti mjólkurinnar er að sjálfsögðu vatn, en í henni er einnig allmikið af fitu, prótein- um (eggjahvítuefnum), sykri og söltum og nokkuð af ger- hvötum (enzym) og vítamínum. Fitan er í dropum í mjólkinni, sem eru 1/1000 til 1/100 úr mm í þvermál og því sýnilegir í venjulegri smásjá. Fitan er sem þeyta (emulsion) í undanrenn- unni (mjólkurplasmanu), en próteinin sem kvoðuupplausn (colloid) í mjólkinni í korna- stærð frá 5/1.000.000 til 1/1000 úr mm, og því aðeins sýnileg í sérstökum últrasmásjám. Sum af söltum mjólkurinnar sem eru bundin í próteinunum, eru einn- ig í kvoðuupplausn, en megnið af þeim er þó algerlega upp- leyst á sama hátt og mjólkur- sykurinn, þar sem kornastærð þeirra er minni en 1/1.000.000 úr mm. Samsetning mjólkurinnar er mjög breytileg eftir því úr hvaða dýrategund hún er, og er allnáið samband milli efnahlut- fallanna í mjólkinni og vaxtar- hraða ungviðisins, sem á að nærast á henni, og með því að það eru einkum próteinin og söltin, sem nauðsynleg eru til vaxtar og viðhalds vefjum og beinum, er magn þessara efna því meira sem vaxtarhraðinn er meiri, eins og glöggt má sjá á töflunni á næstu síðu. Það er því augljóst, að ekki er hægt að nota óbreytta mjólk úr einni dýrategund handa ung- viði annarrar tegundar, og er munurinn í því tilliti raunar enn meiri en framangreindar hlutfallstölur gefa til kynna. í flestum löndum heims er neyzlumjólkin nær eingöngu kúamjólk Qg er því full ástæða til að gera sér grein fyrir mun- inum á brjóstamjólk og kúa-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.