Úrval - 01.08.1956, Síða 66

Úrval - 01.08.1956, Síða 66
64 ÚRVAL Hann hlaut miklu minni opin- bera viðurkenningu en flestum miklpm vísindamönnum fellur í skaut. Lítill háskóli í Ameríku var eini háskólinn í heiminum, sem sæmdi hann doktorstitli í heiðursskyni. Þrír nánustu vinir hans, sem unnu með honum ár- um saman, höfnuðu síðar kenn- ingum hans og yfirgáfu hann. Síðustu sextán ár ævinnar háði hann þjáningarfulla baráttu við krabbamein, sem að lokum leiddi hann til dauða skömmu eftir að hann flýði til Englands undan ofsóknum nazista. Á hinn bóginn lifði hann ó- venju hamingjusömu f jölskyldu. Iífi og átti fjölda góðra vina. Andstaðan gegn kenningum hans varð tilefni ýmissa ósannra sögusagna um persónuleika hans, sem ég hef neyðst til að bera til baka í hinni opinberu ævisögu hans, er ég hef tekizt á hendur að skrifa; ég get talað af eigin reynd, því að ég hafði náin kynni af Freud í meira en þrjátíu ár. Því hefur verið hald- ið fram, að hann hafi verið þurr á manninn, ónotalegur í viðmóti og ofstækisfullur. Mín kynni af honum voru allt önnur. Hann reyndist mér hjartahlýr vinur og skemmtilegur félagi, gæddur ríkri kímnigáfu, en undimiðri alvörugefinn. Hann hafði yndi af því að svara spumingum eða varpa ljósi á umræðefni með því að vitna í einhverja góða Gyðingasögu, en hann hafði jafnan gnægð þeirra á hraðbergi. Mannhaturs gættí aldrei hjá honum, en hann gat stundum verið meinfyndinn. Hann var ágætlega máli farinn og hafði mjög gott vald á rit- uðu máli. Illdeilur og þrætur voru honum f jarri skapi, og er ekki kunnugt um að hann hafi nema einu sinni á ævinni lent í slíku. Hann var yfirlætislaus maður og bar í brjósti auðmýkt hins sanna vísindamanns gagn- vart hinum fjölbreytilega stór- fengleik heimsins. Freud hafði ekki háar hug- myndir um mannkynið í heild. Af öllum dyggðum mat hann mest góðvild og ráðvendni, en hafði mesta óbeit á hrottaskap og hræsni. Hann var þeirrar skoðunar, að einungis fáir menn væru sannir í þessu tilliti. Góð hegðun væri hjá flestum mönn- um ekki sprottin af eðlisgæðum, heldur af öðrum hvötum, svo sem slæmi'i samvizku, ótta við almenningsálitið eða öðrum slík- um. Þessi skoðun hans á mann- kyninu leiddi hann oft afvega í skiptum hans við menn. Hann var í aðra röndina barnalega bjartsýnn, sem olli því að ný kynni af mönnum vöktu ósjald- an hjá honum von um, að þeir væru í hópi hinna fáu útvöldu, og þegar hann fann síðar veil- ur í skapgerð þeirra, varð hann fyrir sárum vonbrigðum, fannst jafnvel að sér hefði verið gerð- ur óréttur. Þessara erfðileika gætti aldrei í sambúðinni við þá sem honum þótti vænt um;
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.