Úrval - 01.08.1956, Qupperneq 78

Úrval - 01.08.1956, Qupperneq 78
76 ÚRVAL lingsins og setti æðaklemmur á þær báðar. Því næst skar hann þær í sundur. Næst dró hann þræði á þrem stöðum í mynni hvorrar æðar um sig og strengdi þá, þannig að æðaendarnir urðu þrístrendir. Æðaendarnir voru síðan látnir mætast, þannig að innveggir þeirra snert- ust; ef þeir féllu ekki vel saman, mundi blóðið storkna í stað þess að renna óhindrað gegnum samskeytin. Nú gat dr. Crile byrjað að sauma æðarnar saman þannig aðsamskeytin yrðu ,,vatnsheld“. Vegna hinnar þrístrendu lögun- ar æðamunnanna, hafði hann þrenn bein samskeyti til að sauma saman. En þau voru ekki löng: hver um sig þriðjungur af ummáli æðar, sem ekki var nema þrír millimetrar í þver- mál. Á hverjum þessara þriggja samskeyta varð hann að taka tólf spor. Hitamolla ágústnæturinnar hafði lagzt eins og líkblæja yfir skjannabjarta skurðstofuna. Öllum viðstöddum var ljóst, að á hverri mínútu gátu orðið ein- hver þau mistök við þessa vandasömu aðgerð, sem ríða myndu sjúklingnum að fullu. Dr. Crile byrjaði nú á saumaskapn- um, sem allt valt á að vel tækist. Fáum er gefinn sá mikli hæfi- leiki, sem þarf til þess að verða góður skurðlæknir; og enn færri þroska og þjálfa þann hæfileika með sér til hins ýtrasta. Joseph Miller var svo lánsamur, að lenda í höndum slíks manns þessa nótt. Þegar dr. Crile hafði lokið við að sauma saman æð- arnar, tókum við æðaklemmurn. ar af og blóðið úr slagæð Sams byrjaði að renna inn í bláæð Josephs. Með hverri gusu sem hjarta Samt spýtti, óx von okk- ar um það, að samskeytin myndu halda. Áhrifin af blóðstreyminu inn í æðakerfi hins deyjandi manns voru kraftaverki líkust. Hann kom aftur til fullrar meðvitund- ar og ljós roði færðist í hörund hans; hann opnaði augun og brosti og tók að veita umhverfi sínu athygli. Við störðum undr- andi og heilluð á þegar líf færð- ist aftur í þennan helsjúka mann og rankuðum ekki við okkur fyrr en yfirhjúkrunarkonan sagði: „Læknir, bróðirinn er búinn að missa meðvitund." Allii' höfðu gleymt Sam og nú var liðið yfir hann. Hann var næstu því eins fölur og bróðir hans hafði verið skömmu áður! Við stöðvuðum undir eins blóðgjöfina með því að loka fyr. ir æðarnar. Samskeytin voru skorin burtu og æðarnar hvor um sig saumaðar saman. Því næst var skurðunum lokað. Enda þótt blóðstreymið stæði aðeins í fáeinar mínútur, hafði öll aðgerðin tekið meira en þrjár klukkustundir. Við vorum ör- þreytt, en innilega glöð, sann- færð um það að hér hefði náðst merkilegur áfangi í sögu lækna- vísindanna.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.