Úrval - 01.08.1956, Qupperneq 101

Úrval - 01.08.1956, Qupperneq 101
VERALDARSAGA PÁLS PÁLSSONAR 99 lituð, nærsýn augu. Hann var með þykk gleraugu og gull- spangir bak við eyrun. Hann vann á skrifstofu hjá einhverj- um stórlaxinum í stálfyrirtæki einu, og í Kordelíugötunni var áiitið, að hann ætti mikla fram- tíð fyrir sér. Það var sagt, að fyrir fimm árum — hann var nýlega orðinn tuttugu og sex — hefði hann verið talsvert „fall- gefinn“, en til þess að hemja fýsnir sínar og spara sér það tíma. og orkutap sem það hefði kostað að hlaupa af sér hornin, hafði hann farið eftir ráðlegg- ingum forstjóra síns, sem hann las oft yfir starfsmönnun- um, og gift sig fyrstu stúlkunni, sem hann gat taiið á að gerast lífsförunautur sinn. Það reynd- ist vera beinaber kennslukona, miklu eldri en hann, sem líka var með þykk gleraugu, og hún hafði nú alið honum fjögur börn, sem öll voru nærsýn eins og hann. Ungi maðurinn sagði frá því hvernig forstjóri hans, sem nú var á siglingu á Miðjarðarhaf- inu, fylgdist með öllu sem gerð- ist í fyrirtækinu. Hann hafði jafnlangan skrifstofutíma um borð í skemmtisnekkjunni og heima, og hann afkastaði svo miklu, að það þurfti tvo þaul- æfða hraðritara til að hafa við honum. Síðan sagði faðir Páls frá áætlun, sem félag hans hafði í undirbúningi um að leggja rafmagnsjárnbraut hjá Kairo. Páll kipraði saman var- irnar; það lagðist í hann að þeir yrðu búnir að eyðileggja allt það sem faliegt var og sérkenni legt áður en hann kæmist þang- að. Samt sem áður hafði hann gaman af sögunum um stálkóngana, sem sagðar voru upp aftur og aftur, bæði á virk- um dögum og helgum. Frá- sagnir af höllum í Feneyjum, skemmtisnekkjum á Miðjarðar- hafinu og fjárhættuspilinu í Monte Carlo kitluðu ímyndunar- afl hans, og hann hlustaði með áfergju á frásagnir af afrekum sendisveina, sem höfðu orðið miklir menn, enda þótt honum sjálfum hefði aldrei dottið í hug að verða sendisveinn. Þegar búið var að borða kvöldmatinn og Páll hafði hjálp- að til að þurrka diskana, spurði hann föður sinn með kvíða- blandinni rödd, hvort hann mætti fara til Georgs, til þess að fá aðstoð við flatarmálsfræð- ina, og enn hræddari bað hann um aura fyrir sporvagnsmiða. Hann varð að endurtaka síðari bónina, því að það var megin- regla hjá föðurnum, að taka fjárbeiðnum illa, hvort sem um stóra eða litla upphæð var að ræða. Hann spurði Pál, hvort hann gæti ekki farið til einhvers pilts, sem ætti heima nær og sagði, að hann ætti ekki að fresta lexíulestrinum til sunnu- dagsins; en hann lét hann samt fá aurana. Faðirinn var ekki fátækur, en hann var gæddur þeim virðingarverða metnaði að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.