Úrval - 01.08.1956, Blaðsíða 112

Úrval - 01.08.1956, Blaðsíða 112
110 ÚRVAL að hann hefði getað farið skyn- samlegar að ráði sínu. Hann hef ði getað farið með skipi til Evrópu og komizt' þannig undan ofsækj- endum sínum. En honum hafði fundizt löndin handan hafsins allt of fjarlæg og ótrygg; hann hafði ekki getað beðið; honum hafði legið svo mikið á. Hefði hann átt kost á að velja aftur, myndi hann hafa valið sömu leið. Hann ieit í kringum sig með angurblíðu augnaráði. Jú, það hafði sannarlegaborgaðsig! Morguninn eftir vaknaði Páll með verki í höfðinu og fótun- um. Hann hafði slengt sér á rúmið án þess að fara úr föt- unum og hafði sofið með skóna á fótunum. Limir hans voru þungir sem blý, og tungan og kokið skrælþurrt. Hugsun hans var skýr eins og ávallt þegar hann var úrvinda af þreytu. Hann lá með lokuð augu og lét flaum venileikans fossa yfir sig. Faðir hans var kominn til New York. Hann átti ekki hundrað dollara eftir; og hann vissi nú, betur en nokkru sinni fyrr, að peningar voru dýrmæt- ari en allt annað; þeir voru veggurinn, sem var á milli þess, sem hann hataði og hins, sem hann þráði. Bólan var að springa. Hann hafði hugsað um þetta fyrsta sæludaginn í New York og hann hafði meira að segja útvegað sér hlut, sem gerði honum kleift að Ijúka þessu öllu. Hann lá á snyrtiborð- inu hans, hann hafði tekið hann upp kvöldið áður, þegar hann kom upp frá miðdegisverðinum — en augu hans þoldu ekki að horfa á gljáandi málminn og honum fannst hluturinn yfir- leitt óhugnanlegur. Hann stóð upp og fór að ganga um gólf í herberginu. Öðru hvoru fannst honum hann vera að kafna. Það var gamla þung- lyndið, aðeins miklu verra en áður; honum fannst allur heim- urinn vera orðinn að Kordelíu- götunni. Samt sem áður óttaðist hann ekki neitt og var algerlega rólegur; ef til vill var það vegna þess að hann var búinn að skyggnast inn í dimma skotið og vissi hvað leyndist þar. Það var að vísu ekki fallegt, en þó ekki eins hryllilegt og hinn lang- varandi ótti, sem hafði hrjáð hann. Nú var honum allt ljóst. Þlann var sannfærður um að hann hefði tekið rétta stefnu, að hann hefði lifað lífinu eins og honum var ætlað, og hann sat lengi og starði á skamm- byssuna. En hann hugsaði með sér, að þetta væri ekki rétta að- ferðin; í stað þess fór hann út og fékk sér bíl niður að ferjunni. Þegar Páll kom til Newark, fór hann úr lestinni og fékk sér annan bíl. Hann sagði bílstjór- anum að aka meðfram Pennsyl- vaniujárnbrautinni út úr borg- inni. Þjóðvegirnir voru á kafi í snjó og það voru stórir skafl- ar á ökrunum. Þegar Páll var kominn út á víðavang, borgaði hann bílinn og hélt för sinni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.