Úrval - 01.08.1956, Qupperneq 114

Úrval - 01.08.1956, Qupperneq 114
112 ÚRVAL áfram fótgangandi. Hann öslaði snjóinn meðfram brautarteinun- um og hugsaði margt. Það var eins og hugur hans geymdi skýra. mynd af öllu, sem fyrir hann hafði borið þennan morg- un. Hann mundi eftir hverjum andlitsdrætti bílstjóranna, sem höfðu ekið honum, og svipmót tannlausa. karlsins, sem hafði selt honum rauðu blómin, sem hann bar í hnappagatinu, manns- ins, sem hafði selt honum far- miðann, og allra samferðamann- anna. á ferjunni. Heili hans, sem gat ekki glímt við alvarlegustu og nærtækustu vandamálin, var önnum kafinn við að greina þessar myndir í sundur. Þær voru í augum hans hluti af því ljóta í heiminum, af verkinum í höfði hans og beiska bragðinu á tungu hans. Hann laut niður og tróð upp í sig hnefafylli af snjó, en honum fannst jafnvel snjórirm heitur. Þegar hann líom fram á brekkubrún, þar sem brautarteinamir voru um sex metra fyrir neðan hann, nam hann staðar og settist. Nellikurnar í hnappagatinu visnuðu í kuldanum; hin rauða fegurð þeirra var horfin. Hon- um varð hugsað til allra blóm- anna, sem hann hafði séð í búð- argluggunum fyrsta kvöldið; þau hlutu að vera farin sömu leið fyrir löngu. Þau lifðu aðeins eitt dásamlegt augnablik, þrátt fyrir fyrirlitningu þeirra á vetr- inum fyrir utan búðargluggann. Það virtist vera gersamlega þýð- ingarlaust að gera uppreisn gegn siðaprédikurunum, sem stjórna veröldinni. Páll tók eitt blómið varlega úr hnappagat- inu, krafsaði holu í snjóinn og gróf það þar. Síðan féll hann í mók. Hann var svo örmagna, að hann fann ekki til kuldans. Hávaðinn í lestinni sem nálg- aðist, vakti hann, og hann stökk á fætur þegar hann minntist fyrirætlunar sinnar og óttaðist að hann myndi verða of seinn. Hann horfði á lestina, sem færð- ist nær, og tennur hans glömr- uðu af kuldahrolli og skelfing- arbros færðist yfir varir hans. Tvisvar sinnum leit hann ótta- sleginn í kringum sig, til þess að ganga úr skugga um að eng- inn sæi til hans. Þegar hann áleit rétta augnablikið vera komið, stökk hann. Meðan hann var í fallinu, varð honum misk- unnarlaust ljóst, hve heimsku- leg fljótfærni hans hafði ver- ið, hve óendanlega mikið hann átti ógert. Hann sá eins og í leiftur sýn, skýrar en nokkru sinni fyrr, bláma Adríahafsins og gular auðnir Alsír. Hann fann að hann fékk högg á brjóstið — líkami hans kastaðist gegnum loftið, lengra og lengra, óendanlega langt og hratt, og limir hans urðu magn- lausir. Síðan hurfu hinar trufl- andi sýnir, þegar útbúnaðurinn, sem skapaði myndirnar, eyði- lagðist. Myrkrið færðist yfir og Páll Pálsson hvarf í djúp hinn- ar eilífu verðandi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.