Saga


Saga - 2020, Blaðsíða 21

Saga - 2020, Blaðsíða 21
ára námsdvöl í Þýskalandi, Vestur-Þýskalandi réttara sagt. Það var ógleymanlegt að fylgjast með því í sjónvarpi þegar Berlínarmúrinn var rifinn niður og Austur-Þjóðverjar fögnuðu frelsinu. Þvílíkir tímar! Og ég var ekki einn um slíkar hugsanir. Rás atburða á alþjóðavettvangi á árinu 1990 hefur verið hröð engu síður en árið á undan og þarf engum að blandast hugur um, að við höf- um lifað sögulega tíma. Sú heimsmynd, sem flestir núlifandi menn í okkar hluta veraldar hafa búið við alla sína tíð og hefur mótað viðhorf manna og pólitískt mynstur, sennilega í ríkari mæli en við höfum gert okkur grein fyrir, er að hrynja. Þetta skrifaði Ögmundur Jónasson formaður BSRB, síðar alþingismaður og ráðherra, í árslok 1990.5 Um svipað leyti vakti bandaríski fræðimaðurinn Francis Fukuyama athygli fyrir orð sín um „endalok sögunnar“. Fasismi og kommúnismi hafa beðið ósigur, sagði Fukuyama, vestrænt lýðræði og markaðsbúskapur geta hrósað sigri, pólitísk hugmyndaátök tuttugustu aldar hafa verið til lykta leidd, fyrir fullt og allt.6 En svo var ekki. Nú hafa ummæli Fukuyama holan hljóm, á tímum þegar popúlískir þjóðernisflokkar láta æ meir til sín taka í Evrópu og leiðtogar sumra þeirra þjóða sem brutust undan oki kommúnismans í Austur-Evrópu grafa leynt og ljóst undan lýðræði og mannréttindum í lönd- um sínum. Nær daglega lesum við fréttir og fréttaskýringar um að lýðræði eigi í vök að verjast og öfgasjónarmið hafi byr í seglin. Og ekki bara í Evrópu. Forseti Bandaríkjanna talar opinskátt um að óvíst sé að hann muni viðurkenna úrslit forsetakosninganna þar í landi í nóvember 2020. Það var ekki að ósekju sem fyrrverandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna, Madeleine Albright, fann hjá sér hvöt fyrir fáeinum árum til að skrifa bók og vara við þeirri ógn sem lýðræði geti stafað af fasisma, austanhafs og vestan.7 Rússland, undir stjórn Vladímírs Pútín, getur vart talist lýðræðisríki og engan bilbug er að finna á kommúnistastjórninni í Kína þar sem lygilegur hagvöxtur undanfarna áratugi hefur ekki veikt valdhafa nema síður sé. Við höfum ekki orðið vitni að „endalokum sögunnar“ í neinum skilningi. Enda heldur sagan alltaf áfram, sama á hverju gengur, svo lengi sem mannkynið lifir hér á jörð. Þegar við pökkum niður í ferðatöskur á sólríkum sumardegi er hætta á að við gleymum regnfötunum. En það mun rigna! hvað eru sögulegir tímar? 19 5 Ögmundur Jónasson, „Ár uppgjörs og endurmats,“ Morgunblaðið 30. desember 1990, 40–41, tilv. 40. 6 Francis Fukuyama, The End of History and the Last Man (New york: Simon & Schuster, 1992). 7 Madeleine Albright, Fascism: A Warning (London: HarperCollins Publishers, 2018).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.