Saga


Saga - 2020, Blaðsíða 46

Saga - 2020, Blaðsíða 46
Þessar fullyrðingar stönguðust á við það sem aðrir fræðimenn höfðu sagt. Margrét Guðmundsdóttir vísaði þessum fullyrðingum Sigurð - ar á bug í grein sinni árið 2000 enda sýndi yfirlit hennar yfir kvenna- sögu á Íslandi aðra niðurstöðu en þá sem Sigurður Gylfi hélt fram.29 Sigríður Matthíasdóttir sagði í fyrirlestri á Íslenska söguþinginu 2002 að kvennasagan og félagssagan hefðu að einhverju leyti runnið saman á Íslandi þar sem mikil áhersla hefði verið lögð á atvinnuþátt- töku kvenna sem og konur af lægri stéttum.30 Slíkt er ekki að undra þar sem kvennasagan var að ryðja sér til rúms á Íslandi á sama tíma og félagssögulegar áherslur voru áberandi á meðal femínískra sagn - fræðinga erlendis. Þó svo að alþýðufræðimenn á borð við Björgu Einarsdóttur hefðu skrifað um það sem ef til vill mætti flokka sem „framúrskarandi konur“, konur sem voru þekktar í samanburði við aðrar konur, var ef til vill hæpið að flokka slíkt sem þjónkun við ríkj- andi valdastrúktúra þar sem flestar þær konur sem Björg skrifaði um voru nær óþekktar, jafnvel meðal áhugafólks um sagnfræði.31 Í þessu samhengi um merkilegar konur, vanmáttugar konur og hlutverk þeirra í sagnaritun er vert að hlaupa aðeins fram í tímann og skoða grein Sigrúnar Pálsdóttur frá 2012 um sjónarhornið sem hún beitti á sögu Þóru Pétursdóttur biskupsdóttur. Greinin er eins konar fræðilegur inngangur að bók Sigrúnar, Þóra biskups og raunir íslenskrar embættismannastéttar, sem kom út tveimur árum fyrr. Þóra er ein af þeim sem hafa hlotið upphafningu sem merkileg kona, frumkvöðull á sviði myndlistar sem aldrei fékk að njóta sín og var fórnarlamb síns samtíma. Í greininni dregur Sigrún fram galla þess- arar söguskoðunar. Fátt bendir til þess að Þóra hafi haft mikinn metnað fyrir listiðkun og litið frekar á listnám sitt sem hluta af því að kynnast heiminum og forframast á erlendri grundu. Sjónarhorn sem upphefur Þóru í krafti hugmynda um gleymdan frumkvöðul undirstrikar söguvitund sem tekur mið af því að það sem karlar taki sér fyrir hendur sé mælikvarði á það sem sé þess virði að segja frá og muna. Sigrún telur að slík afstaða feli því óhjákvæmilega í sér að saga kvenna sé á einhvern hátt minna virði en karla.32 Enn fremur hafdís erla hafsteinsdóttir44 29 Margrét Guðmundsdóttir „Landnám kvennasögunnar á Íslandi,“ 241. 30 Sigríður Matthíasdóttir, „Aðferðir og kenningar kynjasögunnar: Þróun og framtíðarsýn,“ 35. 31 Björg Einarsdóttir, Úr ævi og starfi íslenskra kvenna (Reykjavík: Bókrún, 1984‒1986). 32 Sigrún Pálsdóttir, „Hreyfimynd með hljóði frá 19. öld eftir Þóru Péturs dóttur,“ Saga 50, nr. 2 (2012): 113–128, hér 118–120.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.