Saga


Saga - 2020, Blaðsíða 81

Saga - 2020, Blaðsíða 81
vígður og moldum kastað á Eirík.66 Eftir þetta voru fjögur lík grafin í reitnum fram til 1921 og voru hin látnu frá Sleðbrjóti, Surtsstöðum, Hrafnabjörgum og Eyjaseli. Þar á meðal var Sólveig húsfreyja á Sleð - brjóti. Allar voru jarðirnar norðan Jökulsár.67 Þar með hafði grafreit- urinn fengið annað hlutverk en eiginlegur heimagrafreitur og var orðinn eins konar útibú frá kirkjugarðinum í Kirkjubæ. Urðu þessar aðstæður loks til þess að stofnuð var sérstök sókn með kirkju á Sleðbrjóti.68 Þessi dæmi sýna að vegalengdir og torfærur hafa valdið því að sumir bændur hafa verið tilbúnir til að víkja frá aldagömlum venj - um sem ríkt höfðu um greftrun án þess að hafa fyrir fram tryggt sér heimild yfirvalda. Með því má líta svo á að þeir hafi efnt til átaka um útförina.69 Vegna festunnar sem ríkt hafði í þessu efni virðist þó fleira hafa orðið að koma til en svo praktísk atriði. Þær félags-, menn ingar- og hugarfarslegu aðstæður sem ríktu meðal íslenskra bænda á tímabilinu hafa væntanlega styrkt þá í því sjálfstæða fram- taki sem þeir sýndu á þennan hátt. Oftar var brugðið á það ráð að jarðsetja heima án leyfis. Stund - um var þá látið svo heita að grafið hafi verið til bráðabirgða. Sumir höfðu undirbúið málið vandlega og jafnvel fengið vottorð héraðs - læknis um að engin sýkingarhætta stafaði af greftruninni. Þannig sótti Ingibjörg Einarsdóttir ekkja í Bót í Hróarstungu (Kirkju bæjar - átökin um útförina 79 66 Geir Stefánsson, „Kirkjan og kirkjugarðurinn á Sleðbrjót,“ Múlaþing 21 (1994): 113–114. 67 Sama heimild, 114–115. 68 Sama heimild, 114–118; Björk Ingimundardóttir, Prestaköll, sóknir og prófasts - dæmi I, 146–147, 150–151. 69 Gera verður ráð fyrir að í gegnum tíðina hafi nokkuð verið um að fólk hafi verið grafið í óvígðri mold svo sem úr röðum franskra sjómanna sem fórust við fiskveiðar hér við land. Sumir voru vissulega grafnir í kirkjugörðum, aðrir í sérstökum grafreitum en margir þar sem auðveldast var að koma því við. Elín Pálmadóttir, Fransí Biskví: Franskir fiskimenn við Íslandsstrendur: Þriggja alda bar- áttusaga, 2. útg. aukin og endursk. (Reykjavík: Opna, 2009), 307–320. Þekkt dæmi er og að Hallvarður Hallsson frá Horni (1723–1799), húsmaður í Skjalda - bjarnarvík á Ströndum, var grafinn þar í túninu. Flytja þurfti líkið að Árnesi. Þangað voru tvær dagleiðir á landi og um torfærur að fara og sjóleiðin einnig torsótt. Heimilið var fámennt og líkflutningurinn því um megn. Einnig var sagt að ósk Hallvarðs hafi staðið til þessa. Eftirmál urðu af greftrinum þótt ekki væri líkið grafið upp. Jóhann Hjaltason, „Strandasýsla,“ Árbók Ferðafélags Íslands MCMLII (1952): 139–140; Guðlaugur Gíslason, Á hjara veraldar: Heimilda - sögur (Þingeyri: Vestfirska forlagið, 2015), 19, 43–44, 50–51, 61.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.