Saga


Saga - 2020, Blaðsíða 95

Saga - 2020, Blaðsíða 95
vegna vegalengda eða torleiðis. Aðrir voru á hinn bóginn tilfinn- ingalegir eins og sorg og harmur eftirlifandi maka sem helst vildi hafa gröf ástvinar sem næst sér eða koma til móts við óskir þess látna um að hvíla heima. Andstaða kirkjustjórnarinnar kom einkum fram með þrennu móti. Hún brást einstöku sinnum við embættisverkum presta sem þóttu hafa gengið of langt í undanlátssemi við sóknarbörn sín og jafnvel hafa unnið til áminningar. Þá beittu biskupar líka almennu aðhaldi og upplýsingagjöf til að sporna gegn þróuninni. Oftast létu biskupar þó álit sitt í ljós í umsögnum um leyfi fyrir heimagrafreit- um. Þar fundu þeir grafreitunum ýmislegt til foráttu. Sumar mót- bárurnar voru af félagslegum toga en þeir litu svo á að óskirnar gætu verið sprottnar af sérgæðingshætti, fordild og sundurgerð sem kæmi fram í að menn vildu skera sig frá öðrum jafnvel eftir dauð - ann. Þá gengu biskuparnir út frá „almennum sjónarmiðum“ sem fólust oftast í að þeir álitu að viðbúið væri að grafreitir legðust í van- hirðu, til dæmis við eigendaskipti á jörðum, að þeir drægju úr ræktar - semi við sóknarkirkjugarðana og gætu auk þess orkað tvímælis út frá heilbrigðissjónarmiðum. Þetta má líta á sem varðstöðu um góða útfararmenningu. Loks héldu þeir fram „kirkjulegum sjónarmið - um“ sem fólu í sér að látnir ættu að hvíla saman í grafreit sóknar sinnar í samræmi við aldagamlar venjur. Þrátt fyrir að biskupar gætu verið stórorðir í garð grafreitanna og litu jafnvel á fjölgun þeirra sem faraldur vildu þeir lengst af að gætt væri jafnræðis og góðra stjórnsýsluhátta. Þá lögðust þeir sjaldnast gegn einstökum umsóknum þótt þeir létu í ljós neikvæða afstöðu til heimagrafreita almennt og vildu sporna við fjölgun þeirra. Einnig vildu þeir gæta vissra sálgæslusjónarmiða sem vissulega gátu komið fram á ólíka vegu: Að heimila ætti heimagröft vegna ákafra óska syrgjenda en einnig í að syrgjendum væri fyrir bestu að óskum þeirra væri hafnað. Í síðara tilvikinu virðist raunar stutt í forsjárhyggju. Framan af sýndi stjórnarráðið lítið aðhald í veitingu leyfa en tók síðar undir með biskupunum varðandi hin „almennu sjónarmið“ gegn grafreit- unum. Stefnubreyting varð svo að nýju í byrjun fjórða áratugar tutt- ugustu aldar er frjálslyndari stefna var tekin upp sem fylgt var fram á sjöunda áratuginn er sjónarmið biskups fóru með sigur af hólmi. Helstu skýringarinnar á hve útbreiddur heimagröftur varð þrátt fyrir andstöðu kirkjustjórnarinnar og á tímabili einnig veraldlegra stjórnvalda virðist einkum vera að leita í margháttuðum framförum á sviði landbúnaðar frá um 1880 sem meðal annars byggði á aukinni átökin um útförina 93
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.