Saga


Saga - 2020, Blaðsíða 189

Saga - 2020, Blaðsíða 189
prófessors við Kaupmannahafnarháskóla, Caspars Bartholins (eldri), frá 1628, De studio medico incohando, continuando et observando“ (150). Samsvar - andi texti Vilmundar: „Ein bezta heimild, sem fyrir hendi er um það, hvernig æskilegt þótti að haga læknanámi á 17. öld, er lítið rit frá hendi Caspars Bartholíns, De studio medico incohando, continuando et observando, samið 1626, en gefið út á prenti 1628“ (133). Síðan er upptalning í 25 liðum beint úr Vilmundi án tilvísunar en nánari útlistunum hans sleppt. Engin tilraun er gerð til að skilja og greina í víðara samhengi. Höfundur drepur næst niður fæti í fjölvisku Vilmundar þegar kemur að eftirmanni Bartholins í embætti. Þar segir (tilvísanalaust): Eftirmaður Caspars Bartholins sem læknaprófessor var svili hans Ole Worm (1588-1654), einkakennari Þorkels Arngrímssonar eins og fyrr segir. Worm var gott dæmi um þá fjölvitrunga sem lögðu stund á háskólanám þess tíma — víðförull og víða lærður, heimspekingur, guð - fræðingur, fornfræðingur og rúnameistari, náttúrufræðingur og læknir sem hafði manna mest á þeim tíma kynnt sér lækningar, þar á meðal handlækningar, með því að fylgjast með lærðustu læknum síns tíma við sóttarsæng sjúklinga. Hann var í fyrstu með lægstu prófessors - gráðu (paedagogicus) 1613, því næst prófessor í grísku 1615, þá í eðlis - fræði 1621, og loks í læknisfræði 1624 til dauðadags 1654 (150). Hjá Vilmundi: Eftirmaður Caspars Bartholíns sem læknaprófessor var svili hans og annar tengdasonur Fincke, Óli Worm (1588–1654), sem áður hefur lítil- lega verið minnzt á sem einkakennara séra Þorkels Arngrímssonar, annar fjölvitringurinn frá, víðförull og víða lærður, heimspekingur, guðfræðingur, fornfræðingur og rúnameistari, náttúrufræðingur og læknir, og hafði manna mest á þeim tíma kynnt sér lækningar í fram- kvæmd með því að fylgjast með lærðustu læknum síns tíma að sóttar- sæng sjúklinga og þar á meðal einnig kynnt sér handlækningar. Kennslu - feril sinn við háskólann hóf hann í lægsta prófessorsembætti (paeda- gogicus) 1613, varð því næst prófessor í grísku 1615, þá prófessor í eðlisfræði 1621 og loks prófessor í læknisfræði 1624. Gegndi hann því embætti til dauðdags 1654 (145). Töluvert meira er tekið upp með þessum hætti um feril Worms og grasa - fræðinginn Simon Paulli sem var skipaður prófessor í læknisfræði á sama tíma og loks Thomas Bartholin en þar er vitnað beint í úthúðun Vilmundar á Bartholin. Eitt er að hálfstela heilu blaðsíðunum án tilvísana en það er næstum verra að bera á borð 70 ára gamla hleypidóma án þess að gera minnstu tilraun til að skilja og skýra svo áhugavert efni í ljósi þróunar nútímalæknisfræða. ritdómar 187
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.