Saga


Saga - 2020, Blaðsíða 99

Saga - 2020, Blaðsíða 99
stefndi Jörundi til að mæta ásamt Steinunni fyrir sáttanefnd Reykja - víkurkaupstaðar.2 Í skýrslu stiftamtmanns um sáttaumleitun milli hjónanna kemur fram að Jörundur hafi „ýtt kappi og illindum“ og neitað ásökunum konu sinnar. Sættir tókust ekki en samkvæmt stift- amtmanni gátu þau vænst þess að fá skilnað að borði og sæng.3 Steinunn fór ekki þá leið. Hún bjó með Jörundi til ársins 1807 er þau hættu sambúð. Hjónabandið var barnlaust en Steinunn átti heldur engin börn með fyrri eiginmanni sínum. Jörundur lést úr holdsveiki árið 1810.4 Hver sá réttur var sem Steinunn taldi sig eiga tilkall til vegna illrar meðferðar eiginmanns síns kom hvergi fram í gögnum málsins. Mögulegur réttur kvenna fyrr á tíð til að að sækja menn sína til saka vegna ofbeldis og sá lagalegi grunnur sem hann byggði á er meginviðfangsefni þessarar greinar. Heimilisofbeldi hefur verið áberandi í fjölmiðlum og samfélags- umræðu undanfarin misseri.5 Sögulega séð er hins vegar stutt síðan þagnarmúrinn um heimilisofbeldi var rofinn. Hið dulda ofbeldi inn- minn réttur … 97 2 ÞÍ. Skjalasafn stiftamtmanns III/766. Bréf ritað af Ólafi Stefánssyni. Viðey 14. júní 1802. Samkvæmt tilskipun um stofnun sáttanefnda frá árinu 1797 mátti ekki stofna til einkamála fyrir dómstólum nema að áður hefði farið fram sáttaumleit- un fyrir sáttanefnd. Sjá nánar Vilhelm Vilhelmsson, „Inngangur: Sáttanefndar - bækur sem sagnfræðileg heimild,“ í Sakir útkljáðar: Sáttabók Miðfjarðarumdæmis í Húnavatnssýslu 1799–1865, útg. Vilhelm Vilhelmsson, Sýnisbók íslenskrar alþýðumenningar 21 (Reykjavík: Háskólaútgáfan, 2017), 11–12, 19–22; Lovsam - ling for Island I–XXI, ritstj. Oddgeir Stephensen, Jón Sigurðs son, Hilmar Stephen - sen og Ólafur Halldórsson (Kaupmannahöfn: Höst, 1853–1889), hér VI, 209–221, 224, 262–272, 339–340. 3 ÞÍ. Skjalasafn stiftamtmanns III/766. Sáttarnefndarbók Gullbringu–Kjósarsýslu og Reykjavík 1799–1813, 15. Stiftamtmaður hafði samkvæmt tilskipun frá árinu 1800 heimild til að gefa út leyfi til skilnaðar að borði og sæng að undangenginni sáttaumleitun með hjónum. Sbr. Lovsamling for Island VI, 434–437. 4 ÞÍ. Kirknasafn. Seltjarnarnesþing/Dómkirkjan í Reykjavík BC/3. Sóknar mann - tal 1784–1804; BC/4. Sóknarmanntal 1805–1824; BA/5 Prestþjónustubók 1797– 1816. 5 „Fleiri konur flýja ofbeldi á heimilum,“ Fréttablaðið 26. maí 2007, 1; Eygló Harðar dóttir, „Heimilisofbeldi er þjóðfélagsmein,“ Fréttablaðið 9. maí 2013, 18; Sigþrúður Guðmundsdóttir, „Tæpur þriðjungur fer aftur heim til ofbeldis- mannsins,“ Fréttablaðið 26. febrúar 2014, 4; „Mál tengd ofbeldi á heimilum þre- faldast,“ Fréttablaðið 10. júlí 2014, 6; „Tryggja þurfi eftirfylgni í heimilisofbeldis- málum,“ Fréttablaðið 27. febrúar 2015, 6; „Beint af fæðingardeildinni í húsnæði Kvennaathvarfsins,“ Fréttablaðið 4. janúar 2017; 4; „Heimilisofbeldi er oft falið,“ Fréttablaðið 11. febrúar 2019, 8.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.