Saga


Saga - 2020, Blaðsíða 80

Saga - 2020, Blaðsíða 80
sóknarkirkju. Hvað varð til að Jóhann tók þessa ákvörðun fyrir utan erfiða líkflutninga er óljóst. Leyfi hafði þó verið gefið fyrir heima- grafreit suður í Borgarfjarðarprófastsdæmi og jarðað þar eitt lík 1883.62 Þá hafði tvívegis verið jarðað í aflögðum kirkjugarði í nálægu héraði en þá með sérstöku leyfi. Voru aðeins tæp tvö ár frá síðari jarðarförinni.63 Vegna þess hve óvíst var með kirkjugarðinn í Mjóadal hafði sóknarpresturinn ekki talið sér heimilt að kasta mold- um á piltinn án heimildar biskups. Urðu því nokkur eftirmál af útförinni og var álit biskupsembættisins að afla bæri konungsleyfis fyrir heimagrafreit en flytja líkið ella til kirkju. Jóhann sótti loks um heimild til að stofna grafreit haustið 1891. Í henni kvaðst hann hafa talið að heimilt væri að grafa lík í Mjóadal eins og í öðrum aflögðum kirkjugörðum. Íslandsmálaráðuneytið í Kaupmannahöfn veitti leyfið. Var það byggt á stjórnvaldsákvörðun eins og leyfið fyrir grafreitn - um á Fiskilæk en ekki íslenskum lögum.64 Á þessu upphafsskeiði heimagrafreita hafa fordæmi frá Danmörku skipt miklu máli þótt búið væri að taka fyrir stofnun grafreita þar.65 Fleiri dæmi eru um svipuð atvik. 1894 var Eiríkur Hallsson, bóndi á Sleðbrjóti í Jökulsárhlíð, jarðsettur þar heima að eigin ósk án þess að sótt hafi verið um heimild yfirvalda og þrátt fyrir að prófastur virðist hafa lagst gegn fyrirætlaninni. Frá Sleðbrjóti og fleiri bæjum í Jökulsárhlíð var sókn að Kirkjubæ í Hróarstungu handan Jökuls ár á Brú og því torvelt að flytja lík til kirkjunnar. Sólveig Sig - urðardóttir ekkja Eiríks hélt óskum hans til streitu og var hann jarð - aður í grafreit sem hún hafði látið gera og án aðkomu prests. Graf - reiturinn var því ekki vígður né rekum kastað á Eirík. Tveimur árum síðar fékkst leyfi fyrir heimagrafreit þar á staðnum. 1909 lést Sigurbjörn Björnsson á Surtsstöðum sem einnig eru í Jökulsárhlíð en hann hafði óskað eftir að verða jarðaður í Hlíðinni. Var ákveðið að hann yrði grafinn að Sleðbrjóti og var reiturinn við það tækifæri hjalti hugason78 62 Stjórnartíðindi 1878 B, 81. Sjá og legstaðaskrá á gardur.is. 63 ÞÍ. Bps. (Biskupsskjalasafn). C.III.45. Bréfabók 1865–1866. Biskup til Jóns Hallssonar 3. júní 1865. 64 ÞÍ. Íslenska stjórnardeildin. XVIII.1. Islands Journal 18, nr. 33. Jóhann Sig valda - son til konungs 26. september 1891; ÞÍ. Bps. C.III.58. Bréfabók 1886–1888. Biskup til Björns Jónssonar 6. október 1887. Sjá: Sverrir Haraldsson, „Frá höfuðbóli í eyðibýli,“ Húnavaka 34, nr. 1 (1994): 150; Stjórnartíðindi 1885 B, 107– 108. 65 Ministerialtidende 1885 A, 55.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.