Saga


Saga - 2020, Blaðsíða 82

Saga - 2020, Blaðsíða 82
sókn) árið 1905 um heimild fyrir heimagrafreit eftir að hafa látið jarða mann sinn, Eirík Einarsson, þar heima á stað sem héraðslæknir hafði samþykkt. Hjónin höfðu áformað að koma sér upp grafreit en ekki orðið af áður en Eiríkur lést skyndilega. Leit ekkjan svo á að líkið yrði „geymt kistulagt í hinni fyrirhuguðu gröf …“ þar til svar bærist og skuldbatt sig til að flytja það í kirkjugarð ef heimild fengist ekki.70 Sóknarnefnd gat þess í umsögn að þessi óvenjulega aðgerð væri ekki sprottin af neinni andúð á helgisiðum kirkjunnar.71 Mögulegt er að spegla þetta mál frá tveimur hliðum, það er ekkj- unnar og Einars Jónssonar prófasts í Kirkjubæ sem ritaði biskupi um aðgerðir sínar í málinu. Hann tók undir álit sóknarnefndarinnar að óskin um heimagröft væri ekki sprottin af ókirkjulegri hugsun því hjónin í Bót hafi bæði verið „guðhrædd og sjerlega vönduð í öllum hugsunarhætti og framferði og borið kristilega lotningu fyrir hinu heilaga og hinum kirkjulegu viðtektum“.72 Þegar Ingibjörg leitaði ráða til prófasts í þrengingum sínum kvaðst hann hafa afráðið í ljósi aðstæðna að leggja kistuna í hina fyrirhuguðu gröf til geymslu með því skilyrði að Ingibjörg sætti sig við að líkið yrði flutt í kirkjugarð sóknarinnar ef bæn hennar yrði ekki heyrð. Loks lýsti hann yfir: „Verður kistan því lögð niður í hina fyrirhuguðu gröf með ræðu - höldum og sálmasöng til hinnar umræddu geymslu.“73 Af þessu má ráða að nokkurs konar húskveðja hafi átt sér stað er kistunni var komið fyrir í gröfinni en ætla verður að prófasturinn hefði getið þess ef hann hefði kastað moldum á hana enda hefði þá verið um fullgilda útför að ræða.74 Jafnframt hafði prófastur upplýst fjölskylduna um þær kvaðir sem heimagrafreitum fylgdu og hún undirgengist að uppfyllla þær allar er leyfi væri fengið. Ástæður þess að prófastur ákvað að bregða á þetta óhefðbundna ráð var ósk beggja hjónanna um að hvíla heima. Þá skipti og máli að þau höfðu bundið mikla tryggð við jörðina þar sem þau höfðu búið góðu búi nálega alla sína búskapartíð og hún orðið í höndum þeirra nokkurs hjalti hugason80 70 ÞÍ. Stjórnarráð Íslands, 1. skrifstofa. B/14-4. Bréfasafn. Ingibjörg Einarsdóttir til konungs 2. febrúar 1905. 71 ÞÍ. Stjórnarráð Íslands, 1. skrifstofa. B/14-4. Bréfasafn. Vottorð sóknarnefndar 3. febrúar 1905. 72 ÞÍ. Bps. C.V.33.A. Bréf til biskups frá prestum og leikmönnum. Einar Jónsson til biskups 4. febrúar 1905. 73 Sama heimild. 74 Inger Marie Tønnessen, „Kirkelige handlinger i etterreformatorisk tid,“ 70–71.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.