Saga


Saga - 2020, Blaðsíða 118

Saga - 2020, Blaðsíða 118
Umrædd grein er samhljóða og nánast orðrétt þýðing á 202. grein danskra hegningarlaga frá 1866 um sama efni.76 Þóra hafði gifst Helga 15 árum fyrr og eignast með honum átta börn og voru sjö þeirra á lífi. Þóra greindi frá því að barsmíðar Helga hafi byrjað einu og hálfu ári eftir að þau giftu sig, haustið 1906 þegar þau hófu búskap að Tjarnarkoti.77 Samkvæmt sóknar- manntölum í árslok 1906 og 1907 bjuggu þar líka Guðmundur Helga son og Sigurlaug Helga Stefánsdóttir, foreldrar Helga, og systir hans, Sigurlaug. Um áramótin 1907–1908 voru móðir Helga og systir farnar burt frá Tjarnarkoti78 og að sögn Þóru hafði hún flúið heimilið í maí þetta sama ár og leitað ásjár föður síns vestur í Bol - ungarvík með tvö ung börn þeirra. Átta mánuðum síðar kom Helgi að sækja hana og lofaði að vera góður við hana framvegis. En loforð Helga höfðu að sögn Þóru dugað skammt. Hann hafi aftur farið að leggja hendur á hana og svívirða hana í orðum skömmu síðar. Sagt hana vitlausa og eiga heima á Kleppi, sagt hana ómerkilega og líkt henni við kvikindi. Hann hafi barið hana tvisvar með svipu yfir axl- irnar og oftsinnis slegið hana í andlitið svo hún fékk glóðaraugu. Einnig hafði Helgi tvívegis kastað henni upp í rúm og dregið niður á gólf, gengið á brjósti hennar, hrækt framan í hana og hellt vatni í andlit hennar. Í málsgögnum kemur fram að venjulega hafi engin hjú verið á heimilinu og segist Þóra hafa veitt manni sínum alla þá aðstoð sem hún var fær um að veita. Aðspurð sagði hún að börnin hefðu verið viðstödd í einhverjum tilvikum þegar henni var mis - þyrmt. Af vitnaleiðslum að dæma virðist sem börn hjónanna hafi verið einu sjónarvottarnir að misþyrmingum Helga á Þóru. Fjögur elstu börn hjónanna (tíu–fjórtán ára) voru látin gefa skýrslu og staðfestu vitnisburðir þeirra margt af því sem Þóra hafði greint frá. Fyrir rétti voru kallaðar til tvær konur úr sýslunni, húsfreyja sem hafði aðstoðað Þóru við fæðingu yngstu barnanna og kennslukona sem kom að Tjarnarkoti til að hitta börnin. Lýstu þær slæmum að - brynja björnsdóttir116 76 Vef. „Almindelig borgerlig Straffelov af 10. Februar 1866,“ krim.dk. Lands - foreningen Krim, sótt 18. ágúst 2020. Við samningu Almennra hegningarlaga fyrir Ísland frá 1869 voru dönsku hegningarlögin frá 1866 lögð til grundvallar, sjá Ólaf Lárusson, „Þróun íslensks réttar eftir 1262,“ 14. 77 ÞÍ. Sýsluskjalasafn. Húnavatnssýsla. Dóma- og þingbók GA/15, 1920–1922, 150. 78 ÞÍ. Kirknasafn. Melur í Miðfirði. Húnavatnsprófastsdæmi BC/7. Sóknar manna - tal 1906–1914, 3, 19, 37.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.