Saga


Saga - 2020, Blaðsíða 176

Saga - 2020, Blaðsíða 176
fræðasamfélagsins að vitna í Landnámabók eins og trausta heimild og er nokkur umvöndunartónn í þeim upptalningum. Hann er í raun að harma að almenningur hefur hunsað kennivald fræðimanna. Hann rekur dæmi í fyrri grein sinni sem sýna af hverju það er ekki hægt að taka Landnámabók alvar- lega sem heimild um einstök atriði hins eiginlega landnáms en hann er þó ekki á sömu línu og Sveinbjörn sem telur að Landnámabók sé einfaldlega fals. Helga finnst greinilega að Landnámabók hafi eitthvert gildi fyrir þekk- ingu okkar á landnáminu — hann telur til dæmis varla ástæðu til að efast um Auði djúpúðgu (339) þó að á öðrum stað vari hann við því að frásagnir Landnámu og Laxdælu um hana séu ekki bara ósamhljóða heldur „erfiðar viðfangs og varasamar“ (208). Skilaboðin eru þau að það sé aðeins á færi sérfræðinga að lesa þennan erfiða texta og skera úr um hvað sé nothæft úr honum og hvað ekki. Landnámabók hefur ennþá þann slagkraft í íslensku samfélagi að fólk kærir sig kollótt um svona útilokandi kennivald. Það er bitlaust og maður getur skilið að þeir sem vilja beita því séu í öngum sínum yfir því. Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir er hressilegur fulltrúi þeirra sem láta sig engu varða allt fræðastaglið og leyfa sér bara að njóta sagnanna eins og þær eru. Það er auðvitað langskemmtilegast. Hún gengur á fjöll til að geta haft skoðun á því hvaða fjörð Hrafna-Flóki gæti hafa horft ofan í þegar hann sá ísana sem landið er kennt við. Það má vissulega þrasa um það hvað það sannar að kannski sé hægt að finna eitthvert fjall þaðan sem sést (eða sést ekki) ofan í einhvern fjörð þar sem mögulega gæti hafa verið hafís á vissum tímapunkti. En það finnst mér ekki vera málið. Sagan er góð og það gerir hana ennþá betri að það er hægt að setja sig í spor þeirra sem sögðu hana í öndverðu. Við getum skilið hvað þau voru að hugsa og við getum séð landið og stað - ina sem sögurnar lýsa með sömu augum. Það er bara alveg magnað. Bókin Landnám Íslands sýnir vel hvernig fræðasamfélagið hefur lent í öngstræti með sagnaarfinn um landnámið. Málið hafnaði ofan í einhverjum pósitivískum pytti þar sem allt er mælt út frá þröngri skilgreiningu á sann- leikanum. Auður Ingvarsdóttir á sérstakar þakkir skildar fyrir að benda á nýju fötin keisarans í þessu máli. Við getum sáralítið sagt um Frum-Land - námu og full ástæða er til að efast um sjálfa hugmyndina um það ritverk. Við gætum kannski varið tíma okkar betur í að lesa þá Landnámabók sem þó er til, í tveimur heilum gerðum, ansi hreint mergjuðum. Torfi Tulinius vísar á rétta leið þegar hann leggur til að við ættum að lesa þessa texta í samhengi við höfðingjamenningu þrettándu aldar, tímans sem skóp þá Landnámabók sem við getum lesið. Það sem er forgefins við síðustu fimm - tíu ár — svo ég vitni í titil Helga Þorlákssonar sem meinti annað — er að fræðimenn hafa ekki nýtt þau til að lesa Landnámabók sem heimild um það sem stendur í henni, fólkið sem skrifaði hana og hún var skrifuð fyrir. Orri Vésteinsson ritdómar174
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.