Saga


Saga - 2020, Blaðsíða 32

Saga - 2020, Blaðsíða 32
Hið sanna er heildin. Heildin er aftur á móti ekkert annað en eðli sem fullkomnar sig með framvindu sinni. Um hið algjöra er það að segja að í eðli sínu er það útkoma, það er ekki það sem það er í sannleika fyrr en í lokin; og í þessu felst náttúra þess, að vera veruleiki, gerandi eða sjálfsverðandi.4 Þessi orð Hegels eru til marks um það hvernig hin sögulega vídd, framvindan, gengur í gegnum hugsun hans og þar með, í stíl við forsendur hans sjálfs, um það hvernig hugsunin gengur í gegnum söguna og finnur sér þar farveg. Jafnframt blasir hér við hvernig Hegel leit á sannleikann sem sögulega skilyrtan eða taldi með öðrum orðum að sannleikurinn sé sú heild „sem fullkomnar sig í framvindu sinni“, tekur á sig mynd í rás sögunnar og verður ekki fyllilega að því sem hann er „fyrr en í lokin“. Sannleikurinn er til, á hverjum tíma tekur hann á sig tilteknar myndir, en allur sannleikur- inn, „hið algjöra“ sem slíkt án allra takmarkana, kemur ekki í ljós fyrr en allt er um garð gengið. Að þessu sögðu og svo horfið sé aftur að viðfangsefni þessa greinarstúfs er eðlilegt að spyrja: Hvað með spurninguna um sögu- lega tíma? Hvernig á að skilja hana í ljósi hugmyndar Hegels um framvindu sannleikans, heildarinnar eða hins algjöra? Sé málum í reynd þannig háttað að sannleikurinn sé stöðugt að birtast, eru þá allar birtingar hans jafngildar og öll framvinda jafngóð? Hvernig er þá hægt að fóta sig í sögunni yfirhöfuð, greina eitt frá öðru, hið góða frá hinu slæma, hið sögulega frá hinu yfirborðskennda? Er það allt jafngilt og jafnrétthátt — jafnsögulegt og þar af leiðandi jafnfjarri því að vera sögulegt? Til að gera langa sögu stutta er ljóst að Hegel sjálf- ur vildi forðast að ályktanir í þeim anda sem hér er brugðið upp væru dregnar. Í formála Fyrirbærafræðinnar kemur sá vilji hans til dæmis fram í því þegar hann tekur fornvin sinn Schelling til bæna fyrir að hafa sett fram heimspeki þar sem ómögulegt er að greina eitt frá öðru — heimspeki sem gerir þegar upp er staðið „nóttina þar sem allar kýr eru svartar … að sínum algjöra veruleika“.5 En hver er þá leið Hegels til að rata í þessari nótt, hvaða haldreipi hefur hann, hverjar eru hans hvítu (og þá kannski heilögu) kýr? Þegar leitað er svara við þeirri spurningu má benda á hvernig hann tekur af öll tví- mæli um að ætlun hans sé að draga upp þá mynd af veruleikanum álitamál30 4 G. W. F. Hegel, Formáli að Fyrirbærafræði andans, Skúli Pálsson þýddi (Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag, 2019), 57. 5 Sama heimild, 56.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.