Saga


Saga - 2020, Blaðsíða 186

Saga - 2020, Blaðsíða 186
Í raun var Ibn Sīnā (eins og Avicenna hét í raun) stórmerkur heimspek- ingur og læknir sem hafði djúpstæð áhrif á þróun læknisfræðinnar í Evrópu. Hann samþætti teoretíska þekkingu af bókum og klíníska reynslu og í dag sýna menn verkum hans áhuga vegna heildarhyggjunnar sem þau byggjast á og andæfir þeirri smættandi vísindahyggju sem gagnrýnd er í inngangi. Höfundur hefði getað tileinkað sér nýrri fræði um Avicenna til að undir- byggja gagnrýni sína á vísindahyggju nútímans. Annar kafli heitir „Lækningar að fornu“ (35–70). Mikið er þar rætt af for- vitnilegum lækningum í fornritum og ber Hrafn Sveinbjarnarson hæst, sem líklegt er talið að hafi menntast í frægasta lækningaskóla álfunnar í Salerno á Ítalíu. Þessi kafli er í belg og biðu og án greinandi samfellu. Til að mynda heitir næsti undirkafli „Lækningar og ljóð“ og fjallar um upprunalega merk- ingu orðsins læknir og fleiri orða auk þess að taka dæmi úr eddukvæðum. Þetta efni hefði átt heima í fyrsta kafla og hefði mátt nota til að tengja nor- rænar lækningar við rætur lækninga við Miðjarðarhaf og í Austurlöndum. Þá er fjallað um þær fáu lækningabækur miðalda sem varðveist hafa. Höfundur telur sig hafa gert þá uppgötvun að eina þeirra megi rekja til Hrafns Sveinbjarnarsonar og kallar hana því „Hrafnsbók“. Fyrir því er þó varla hálfur flugufótur. Þetta er handritið AM 194 8vo, ritað á Geirröðareyri (Narfeyri) árið 1387, tæpum 200 árum eftir tíð Hrafns. Kristian Kålund gaf það út í Alfræði I árið 1908. Tengipunktar við Hrafn eru þeir að árið 1224 gaf Guðrún systir hans kirkjunni á Eyri „hundruð fríðs fjár“ og segir höfundur að árið 1298 (89 árum áður en handritið var skrifað) hafi kirkjan átt samkvæmt eignaskrá fjórar bækur: „Má vel gera því skóna að ein umræddra bóka hafi verið lækningabók sem tæpri öld síðar var afrituð í stofunni á Geirröðareyri, þá orðin velkt og lúin. Af minna tilefni hafa verið settar fram tilgátur um höf- unda og skrásetjara ritheimilda, svo hér verður að minnsta kosti gælt við þá hugmynd að lækningabókin sé frá Hrafni komin“ (60). Annars staðar talar höfundur um þetta sem uppgötvun. Þetta eru hreinar getgátur. Vel má einhver þráður hafa verið frá Hrafni til þessarar bókar en ólíklegt að hann finnist héðan af. Það neyðarlegasta við þessa „uppgötvun“ er þó að rangt er farið með ártal eignaskrárinnar sem er í Vilkinsmáldaga. Hann er ekki frá árinu 1298 heldur 1397, áratug eftir að lækningabókin var skrifuð upp. Reyndar eru líka fjórar bækur í máldaga Gyrðis biskups Ívars sonar frá 1355 (Íslenzkt fornbréfasafn III, 105) en engra bóka getið í máldaga Magnúsar biskups Gissurarsonar sem talinn er frá 1224 (Íslenzkt fornbréfasafn I, 465). Höfundur segir að mikið hafi verið ritað um „rittengsl“ varðveittra lækningabóka en tíundar ekkert af því. Rittengsl í hefðbundnum þröngum skilningi, þegar sameiginlegt orðfæri eða efnisatriði eru skýrð alfarið með tilgátu um að eitt rit hafi æxlast af öðru, eru úrelt hugmynd en fengur hefði altént verið að tilraun til að kanna samband og víðara samhengi þessara handrita og nálgast svo þróunarsögu íslenskra lækninga frekar en að tína einungis til sýnishorn úr bókunum og nefna dæmi um sameiginleg efnis- ritdómar184
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.