Saga


Saga - 2020, Blaðsíða 124

Saga - 2020, Blaðsíða 124
skeruhátíð íslenskra sagnfræðinga,“ segir Sverrir Jakobsson. „Þarna fæ ég tækifæri til að kynnast því hvað sagnfræðingar sem ég fylgist annars ekkert með eru að gera. Þetta er til dæmis kjörið tækifæri fyrir nýútskrifaða sagnfræðinga til að kynna verkefni sín. Þingin hafa verið vel sótt hingað til, af eitthvað um 200 manns. Bæði 1997 og 2002 voru nemendur mjög margir og mér finnst að söguþingið eigi að hluta til að vera tækifæri fyrir nýja kynslóð til að hitta aðra sagnfræðinga. Eins og áður verða sögukennarar með og safnamenn. Þetta hefur alltaf verið vettvangurinn þar sem allir þessir hópar hitt - ast. Við ætlum heldur ekki að vanrækja félagslega þáttinn, það er stefnt að því að halda félagslegri dagskrá. Við þessar erfiðu kring- umstæður ákváðum við samt að hugsa um framtíðina. Ef sóttvarnar- kröfur verða enn til staðar verður bara að gera ráðstafanir og við verðum komin með heilmikla þjálfun.“ Söguþing verður að þessu sinni haldið í húsnæði Mennta vís - indasviðs við Stakkahlíð sem Sverrir bendir á að sé vannýtt ráð - stefnu hús en henti meðal annars vel með tilliti til sóttvarna. „Stakka - hlíðin býður upp á mjög stóra sali þannig að þetta er besta hús - næðið á háskólasvæðinu til að hafa pláss á milli fólks. Einhverra hluta vegna eru margir ekki vanir að koma þangað en við ætlum að reyna að breyta því og fara dálítið út fyrir boxið. Þetta verður Stakka- hlíðarþingið.“ Með því að skoða hvað efst er á baugi á söguþingunum má oft greina ákveðnar stefnur og strauma í sagnfræðinni. „Á síðasta sögu - þingi, 2012, var til dæmis mikil áhersla á umhverfissögu,“ segir Sverrir. „Nú förum við kannski að sjá einhverja stærri þróun sem blasti ekki við á fyrsta söguþinginu. Ég er mjög spenntur að sjá hvað sagnfræðingar eru að gera og uppgötva eitthvað nýtt. Það finnst mér alltaf gerast á söguþingum, það kemur eitthvað nýtt og spenn- andi í ljós. Það sem við getum verið viss um er að það verður mjög fróðleg dagskrá og tækifæri til að kynnast nýjum rannsóknarverk- efnum.“ Saga tekur að sjálfsögðu undir með Sverri og hvetur lesendur til að taka dagana frá. Kristín Svava Tómasdóttir saga122
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.