Saga


Saga - 2020, Blaðsíða 147

Saga - 2020, Blaðsíða 147
fiskimiðanna. Síðast en ekki síst taldi Björn að Gísli hefði ýkt and - stöðu innlendra valdamanna við samfélagsbreytingar og benti máli sínu til stuðnings á ýmsa framfaraviðleitni Ólafs Stefáns sonar.19 Síðar bættust fleiri gagnrýnendur í hópinn. Hrefna Róberts dóttir taldi Gísla skoða sögu átjándu aldar úr baksýnisspegli nítjándu og tuttugustu aldar, út frá þeirri söguþróun sem síðar varð en ekki nægilega út frá forsendum samfélagsins á átjándu öld. Að áliti Hrefnu bæri að meta framgöngu ráðamanna á Íslandi og árangur af umbótaviðleitni þeirra út frá hagstjórnarhugmyndum átjándu aldar sem miðuðu að því að auka fjölbreytni, hagkvæmni og afrakstur framleiðslu innan marka sveitasamfélagsins en ekki út frá iðnvæð - ingu og þétt býlis myndun nítjándu aldar.20 Þrátt fyrir ýmsa gagnrýni vann sögutúlkun Gísla á meðal sagn - fræðinga. Hún var almenn og áhrifamikil söguskýring á stöðnun og fátækt gamla samfélagsins en fól jafnframt í sér vegvísi um hvernig hefði verið hægt að brjótast út úr þeim vítahring. Áhrifa þessarar söguskoðunar gætti fljótt í sagnfræðiverkum, ekki síst hjá fyrrver- andi nemendum Gísla, til dæmis Íslenskum söguatlasi Árna Daníels Júlíussonar og Jóns Ólafs Ísberg og Iðnbyltingu hugarfarsins eftir Ólaf Ásgeirsson.21 Í anda nýju stofnanahagfræðinnar nýtti Þráinn Egg - erts son hagfræðingur sér hugmyndir Gísla Gunnarssonar í rann - sókn á því hvernig „ófullkomnar samfélagsstofnanir“ fyrri tíma stuðl uðu að fátækt, vanþróun og hungursneyðum.22 gísli gunnarsson 145 19 Björn S. Stefánsson, „Forsendur og fyrirstaða nýsköpunar á 17. og 18. öld,“ Saga 26 (1988): 131–151. 20 Hrefna Róbertsdóttir, Wool and Society. Manufacturing Policy, Economic Thought and Local Production in 18th-Century Iceland (Lundur: Lunds universitet, 2008), 365–369; Hrefna Róbertsdóttir, „Samfélag átjándu aldar. Hugarfar, handverk og arfur fyrri alda,“ Saga 49:1 (2011): 53–103. 21 Árni Daníel Júlíusson, Jón Ólafur Ísberg og Helgi Skúli Kjartansson, ritstj., Íslenskur söguatlas 2 (Reykjavík: Iðunn, 1992); Ólafur Ásgeirsson, Iðnbylting hug- arfarsins. Átök um atvinnuþróun á Íslandi 1900–1940, Sagnfræðirannsóknir 9 (Reykjavík: Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, 1988). 22 Sjá t.d. Þráin Eggertsson, Háskaleg hagkerfi. Tækifæri og takmarkanir umbóta (Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag, 2007).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.