Saga


Saga - 2020, Blaðsíða 182

Saga - 2020, Blaðsíða 182
gagnrýni hennar á embættismannastéttina. Viðleitni Páls var að standa utan við flokka og leitast við að draga úr flokkspólitískum öfgum stjórnarskrár- málsins. Myndin sem birtist af Páli er af „ópólitískum“ framfaramanni sem vildi hafa siðbætandi áhrif á skaðlega flokkadrætti í þágu hlutlægs þjóðar- hags. Auk þess að ryðja vinstristefnu braut á sínum yngri árum fólst ef til vill framlag Páls á seinni hluta stjórnmálaferilsins í því að leggja grunninn að íslenskri miðjustefnu í anda þess sem franski sagnfræðingurinn Pierre Serna hefur kallað „l’extrême centre“ í stjórnmálamenningu nítjándu aldar. Næstu þrír kaflar bókarinnar lúta að viðhorfum Páls til kvenfrelsis, stjórnskipunar Íslendinga á miðöldum og reglna um kosningar. Erla Hulda Halldórsdóttir beinir sjónum að tvíburasystkinunum Páli og Elínu Briem með áherslu á kvenfrelsi og menntun kvenna. Páll flutti fyrsta opinbera fyr- irlesturinn um frelsi og menntun kvenna á Íslandi árið 1885 en minna hefur farið fyrir umfjöllun um framlag Elínar. Erla Hulda ber saman ólíkt hlut - skipti systkinanna en sjálfsagt þótti að sýslumannssonurinn Páll legði stund á laganám við Kaupmannahafnarháskóla og tæki svo við embætti að námi loknu. Elín bjó yfir sömu hæfileikum til náms en jafnvel sýslumannsdætrum stóðu ekki námsleiðir eða starfsframi til boða. Aukin áhersla á menntun kvenna með stofnun kvennaskóla skapaði þó afmörkuð atvinnutækifæri fyrir menntaðar konur. Elín sigldi til Kaupmannahafnar og lærði til kennara og tók að námi loknu við starfi skólastýru nýstofnaðs kvennaskóla Skagfirð - inga og Húnvetninga. Í kjölfarið var Elín Briem áhrifamikil í endurskoðun á viðhorfum til klæðnaðar kvenna undir lok aldarinnar, ekki síst með met- sölubókinni Kvennafræðaranum. Sverrir Jakobsson tekur til skoðunar miðaldafræðinginn Pál og þá eink- um rannsóknir hans á Grágás, elstu lögbók Íslendinga. Skrif Páls einkennast af aðdáun á fortíðinni sem hann virðist hafa talið að mörgu leyti standa framar samtímanum. Í stjórnskipun þjóðveldisaldar fann Páll enn fremur ýmsar hliðstæður við löggjöf og lýðræðislegar samkomur í hans eigin sam- tíma. Páll tók afstöðu í deilum Vilhjálms Finsen og Konrads Maurer varð - andi löggjafarvald Alþingis til forna en það var mikið deiluefni meðal þeirra sem skrifuðu um sögu Íslands á nítjándu öld. Líkt og Vilhjálmur taldi Páll að stjórnskipun Íslendinga á miðöldum hefði haft lýðræðisleg einkenni en Maurer hélt því fram að íslensku goðarnir hefðu verið arftakar norskra smá- konunga. Sverrir færir rök fyrir því að í huga Páls hafi þjóðveldisöld verið fyrirmynd en ekki framandi heimur. Í fimmta kafla bókarinnar skrifar Ragnheiður Kristjánsdóttir um hug- myndir Páls um framkvæmd kosninga til þjóðþinga, þar á meðal reglur um kosningarétt, kjörgengi, kjördæmaskipan og kosningakerfi. Hugleiðingar Páls bera vitni um áhuga hans og víðfeðma þekkingu á alþjóðlegri umræðu um málefnið. Grein hans um kosningar í Eimreiðinni árið 1900 byggir meðal annars á athugun hans á kosningareglum í fjöldamörgum Evrópulöndum auk Bandaríkjanna. Athygli vekur hversu róttækar breytingar Páll virðist ritdómar180
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.