Saga


Saga - 2020, Blaðsíða 174

Saga - 2020, Blaðsíða 174
sóknir sínar. Það vill svo skemmtilega til að þau eru alveg ósammála en þann skugga ber þó á að Sveinbjörn þekkir ekki til rannsókna Auðar og því kemur ekki fram hvaða mótrök hann gæti haft gegn hugmyndum hennar. Lítið er að græða á Helga Þorlákssyni í þessu efni en hann afgreiðir kenn - ingu Auðar um að Melabókartexti sé styttur svona: „Ég efast mjög um þetta, eins og Auður þekkir“ (317). Við hin, sem þekkjum það ekki, erum engu nær. Mig grunar að þetta séu merki um rökþrot hjá þessum herramönnum og ekki bara það heldur hreinlega gjaldþrot þessa viðfangsefnis. Úr því að enginn treystir sér til að hrekja tilgátur Auðar þá er ekki hægt að draga aðra ályktun en að þær séu að minnsta kosti jafnlíklegar og hinar sem þeim er stillt upp á móti: að það sé jafnlíklegt að Haukur hafi sitt umframefni úr Styrmisbók eins og hann hafi samið það sjálfur, og að það sé jafnlíklegt að Melabók sé stytt eins og að hún geymi eldri gerð landnámabókartexta en Sturlubók. Kannski verðum við bara að horfast í augu við að lengra verður ekki komist, að heimildir okkar eru of fáar og brotakenndar til að geta sagt okkur með neinni vissu það sem við vildum helst vita: hvernig Frum-Land - náma leit út. Ef þetta er svona þá falla spilaborgir eins og þær sem Svein - björn Rafnsson og Torfi Tulinius reisa. Það kom mér á óvart hvað Sveinbjörn er viss í sinni sök um hvernig verk Landnámabók Ara og Kolskeggs hafi verið. Hann telur sig vita nógu mikið um hana til að geta haldið því fram að hún hafi verið „fals“ og að henni hafi íslenskir höfðingjar teflt fram sem andsvari við ásælni Noregskonunga. Þessi óvænta innsýn inn í samband yfirstétta Íslands og Noregs í upphafi tólftu aldar er í stíl við að Sveinbjörn talar hiklaust um „hið forna íslenska lýðveldi“. Torfi stingur upp á þeirri ágætu hugmynd að úr því að Styrmir hinn fróði, sem Haukur segir að hafi skrifað eina Landnámugerð, hafi endað ævi sína sem príór í Viðey, þá hafi hann getað setið við skriftirnar þar (en ekki til dæmis í Reykholti hjá Snorra þar sem hann bjó áður) og fengið þá hug- mynd að láta bókina byrja á landnámi Ingólfs, en ekki við mörk Austfirð - inga- og Sunnlendingafjórðungs eins og Melabók, vegna þess að hann vildi draga fram mikilvægi landshlutans þar sem hið nýstofnaða klaustur var. Þetta getur vel verið rétt — og þá varpað ljósi á ýmislegt — en vandinn er auðvitað að þetta getur mjög vel ekki verið rétt og það er engin leið að skera úr um hvort er. Þetta er klassísk aðferð og mætti jafnvel kalla hana kenni- mark þeirra íslensku fræða sem fjalla um tengsl fornrita við hvert annað og samtíma sinn. Rökfræðinni í þessu mætti lýsa svona: Ef ég gef mér tilteknar forsendur og að því gefnu að eitt sé svona og annað hinsegin þá er hægt að draga þá ályktun að mögulega sé málið einhvern veginn þannig eins og mig grunar að það sé. Ef hugdettan er snjöll, eins og hún er hjá Torfa, þá vonar hinn snjalli fræðimaður að hún geti lifað á snilldinni, að aðrir taki hana upp og geti jafnvel fundið fleiri rök fyrir henni. Þær sem komast á flot geta síðan lifað lengi á því að mjög oft er hægt að finna ýmislegt sem gengur ekki í ber- högg við þær og þá finnst fólki eins og það sé stuðningur við hugdetturnar. ritdómar172
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.