Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1999, Síða 26

Læknaneminn - 01.04.1999, Síða 26
Langvinnir lungnateppusjúkdómar Gunnar Guðmundsson INNGANGUR Langvinnir lungnateppusjúkdómar (LLT) eru vax- andi heilsufarsvandamál í öllum heiminum, m.a. hér á landi. Tengist þetta fyrst og fremst vaxandi reyking- um en einnig mengun. Til að mæta vaxandi eftirspurn þessara sjúklinga eftir heilbrigðisþjónustu hafa lungnalæknafélög í mörgum löndum þ.á.m. Banda- ríkjunum, Bretlandi, Danmörku og Evrópsku lungna- læknasamtökin gefið út leiðbeiningar um greiningu og meðferð þessara sjúkdóma (1,2,3). Hér á eftir verður gefið yfirlit yfir þessa sjúkdóma og stuðst við ofangreindar leiðbeiningar og lillit tekið til íslenskra aðstæðna. SKILGREINING Langvinnir lungnateppu sjúkdómar (LLT) eru nefndir chronic obstructive pulmonary disease (COPD) á ensku eða chronic obstructive lung disease (COLD). A Norðurlöndum eru þeir gjarnan kallaðir kronisk obstructiv lungesygdom (KOL). Þeir skiptast 1 AIRFLOW OBSTRUCTION I Mynd 1. Venn Diagram í lungnaþembu (emphysema) og langvinna berkju- bólgu (chronic bronchitis). Þessar sjúkdómsmyndir eru skilgreindar á mjög mismunandi hátt. Lungna- þemba er útskýrð á líffærafræðilegan hátt þannig að þeir hlutar lungans sem eru handan við endaberkj- unga (terminal bronchioli) skemmast á óafturkræfan hátt, renna saman og stækka þannig að lífeðlisfræði- legir eiginleikar lungnanna breytast. Langvinn berkjubólga er hins vegar skilgreind sem viðvarandi uppgangur í þrjá mánuði yfir tveggja ára tímabil. Oft fara báðar þessar sjúkdómsmyndir saman hjá einstak- lingi en geta einnig verið til staðar einar sér. Einnig er talið að langvarandi astmi geti leitt til LLT. Þannig skarast þessar sjúkdómsmyndir oft eins og lýst er á mynd I. FARALDSFRÆÐI OG GANGUR Þessir sjúkdómar eru að verða æ algengari jafnt hér á landi sem annars staðar. Ef tíðnitölur erlendis frá eru notaðar má áætla að um 2000 einstaklingar séu með lungnaþembu á Islandi og allt að þrettán þúsund með langvinna berkjubólgu. Dánartíðni vegna þess- arra sjúkdóma er vaxandi í heiminum og eru þeir nú sjötta algengasta orsök dauðsfalla á Islandi. Þannig sýndi nýleg íslensk rannsókn aukna dánartíðni hjá Is- lendingum á tímabilinu 1951 -1990 af völdum LLT (4). Varð á þessu tímabili tíföldun á dauðsföllum hjá konum vegna lungnaþembu og þreföldun hjá körlum. Önnur rannsókn sýndi að 7,1% 50 ára gamalla ís- lenskra karlmanna og 16,7% 80 ára karlmanna hafa merki um langvinna berkjubólgu (5). LLT eru í 80-90% tilfella orsakaðir af reykingum en í öðrum tilfellum af öðru, t.d. loftmengun og ryki. Vel þekkt er að íslenskir bændur fá merki lungna- Höfundur er sérfrceðingur í lyflœkningum, lungna- og gjörgœslulœkningum á Landspítalanum 22 LÆKNANEMINN • 1. tbl. 1999, 52. árg.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.